Hafţór Andri tekinn viđ sem yfirţjálfari yngri flokka

Hafţór Andri tekinn viđ sem yfirţjálfari yngri flokka Hafţór Andri Sigrúnarson hefur tekiđ viđ stöđu yfirţjálfara hjá yngri flokkum íshokkídeildarinnar.

Hafţór Andri tekinn viđ sem yfirţjálfari yngri flokka

Hafţór Andri Sigrúnarson hefur tekiđ viđ stöđu yfirţjálfara hjá yngri flokkum íshokkídeildarinnar. Hafţór hefur veriđ veriđ yfirţjálfari á ísnum í haust en tekur nú einnig yfir öllu skipulagi líkt og hann gerđi á vorönn 2017. Hafţór er ráđin út tímabiliđ en Sarah Smiley er farin í barneignafrí. Öllum fyrirspurnum skal ţví héđan í frá beina til Haffa í gegnum facebook eđa međ tölvupósti á haffisigrunar@gmail.com


Athugasemdir

Fyrirspurn til hokkídeildar

captcha

Póstlisti hokkífrétta

  • Hokkí2