MaggaFinns mótið í íshokkí fór fram um helgina í Skautahöllinni á Akureyri en þetta var í fyrsta skipti síðan 2020 sem mótið er haldið en heimsfaraldurinn hefur haldið mótinu niðri. Sjö lið tókur þátt í mótinu, fjögur lið úr höfuðborginni og þrjú lið af Eyjafjarðarsvæðinu en keppendafjöldi var í kringum 100 manns. Gamli Björninn stóð uppi sem sigurvegari mótsins - Sveitin var í öðru sæti - OldStars þriðja og Töngin í fjórða. Keppendur mótsins voru til alkunnar fyrirmyndar innan sem utan vallar eins og þessum flokki fólks er tamt og er öllum þakkað kærlega fyrir komuna á MaggaFinns mótið.
Flýtilyklar
Gamli Björninn sigraði á MaggaFinns 2023
30. janúar 2023 - Lestrar 136 - Athugasemdir ( )
Næstu viðburðir
Engir viðburðir á næstunni
Athugasemdir