Fyrsti heimaleikur SA Víkinga á laugardag

Fyrsti heimaleikur SA Víkinga á laugardag SA Víkingar hefja leik í Hertz-deild karla á laugardag ţegar liđiđ tekur á móti Fjölni í Skautahöllinni á

Fyrsti heimaleikur SA Víkinga á laugardag

SA Víkingar hefja leik í Hertz-deild karla á laugardag ţegar liđiđ tekur á móti Fjölni í Skautahöllinni á Akureyri. SA Víkingar komu heim úr Evrópukeppni á mánudag og koma á fljúgandi ferđ inn í deildarkeppnina en Fjölnir hefur spilađ tvo leiki í deildinni og tapađi ţeim síđasta í vítakeppni gegn SR. Leikurinn hefst kl. 17:00 á laugardag en miđaverđ er 1000 kr. og frítt inn fyrir 16 ára og yngri.


Athugasemdir

Fyrirspurn til hokkídeildar

captcha

Póstlisti hokkífrétta

  • Hokkí3