18. janúar 2019 - Lestrar 656 - Athugasemdir ( )
Fyrsta innanfélagsmótiđ í vetrarmótaröđinni hjá hokkídeildinni hefst núna á sunnudag. Iđkenndur og foreldrar eru beđnir um ađ kynna sér liđin og mćtingar tíma og láta Hafţór Andra vita ef forföll verđa međ góđum fyrirvara. Hafţór er nú orđinn yfirţjálfari yngri flokka en Sarah er komin í barneignafrí. Liđin og leiktíma má sjá hér.
Athugasemdir