Flottur hokkídagur í Skautahöllinni á morgun

Flottur hokkídagur í Skautahöllinni á morgun Á morgun fara fram tveir leikir í Íslandsmótinu í íshokkí í Skautahöllinni á Akureyri. Ynjur mćta

Flottur hokkídagur í Skautahöllinni á morgun

Á morgun fara fram tveir leikir í Íslandsmótinu í íshokkí í Skautahöllinni á Akureyri. Ynjur mćta sameiginlegu liđi SR og Bjarnarins í Hertz-deild kvenna kl 16.30 og strax á eftir ţeim leik eđa kl 19.00 mćtir 2. flokkur SA Íslandsmeisturum síđasta árs í ţessum aldursflokki, Birninum. Pottţétt skemmtun fyrir hokkíţyrsta.


Athugasemdir

Fyrirspurn til hokkídeildar

captcha

Póstlisti hokkífrétta

  • Hokkí2