Frábćr frammistađa SA Víkinga í opnunarleiknum

Frábćr frammistađa SA Víkinga í opnunarleiknum SA Víkingar unnu virkilega sannfćrandi sigur međ góđri frammistöđu í opnunarleik tímabilsins í Hertz-deild

Frábćr frammistađa SA Víkinga í opnunarleiknum

SA Víkingar unnu virkilega sannfćrandi sigur međ góđri frammistöđu í opnunarleik tímabilsins í Hertz-deild karla. SA Víkingar snéru heim úr Evrópukeppninni á mánudag en ţađ var hvergi Evrópuţreytu ađ sjá í leik SA Víkinga sem skoruđu 7 mörk áđur en Fjölnismenn náđu ađ svara međ einu marki undir lok leiksins. SA Víkingar voru međ 44 skot í leiknum á móti 23 skotum Fjölnis og Róbert Steingrímsson varđi 22 skot í marki Víkinga sem er 95,7 % markvarsla. Frabćr byrjun á tímabilinu hjá Víkingum en nćst eiga Víkinga leik í Laugardal um nćstu helgi ţegar liđiđ sćkir SR heim.
 
 
Mörk og stođsendingar SA Víkinga í leiknum:
Andri Már Mikaelsson 2/1
Jóhann Már Leifsson 1/3
Gunnar Arason 1/1
Unnar Rúnarsson 1/1
Ingvar Ţór Jónsson 1/0
Róbert Hafberg 1/0
Björn Már Jakobsson 0/1
Sveinn Verneri Sveinsson 0/1
Hafţór Sigrúnarson 0/1
Atli Ţór Sveinsson 0/1

Athugasemdir

Fyrirspurn til hokkídeildar

captcha

Póstlisti hokkífrétta

  • Hokkí2