15. október 2022 - Lestrar 116 - Athugasemdir ( )
SA Víkingar svöruđu tapinu um síđustu helgi međ öđrum stórsigri á heimavelli ţegar liđiđ lagiđ toppliđi SR 6-1 í Hertz-deild karla í Skautahöllinni á Akureyri í kvöld. SA Víkingar voru međ 39 skot á mark í leiknum á móti 34 skotum SR. Matthías Már Stefánsson var markahćstur SA Víkinga í kvöld međ tvö mörk og Jakob Jóhannesson var međ 97% markvörslu í markinu. SA Víkingar lyfta sér upp í 2. sćti Hertz-deildarinnar međ sigrinum.
Mörk og stođsendingar SA Víkinga:
Matthías MárStefánsson 2/0
Andri Sverrisson 1/3
Baltasar Hjálmarsson 1/1
Gunnar Arason 1/1
Jóhann Már Leifsson 1/0
Ingvar Jónsson 0/1
Atli Sveinsson 0/1
Hafţór Sigrúnarson 0/1
Athugasemdir