4. flokkur Skautafélags Akureyrar Íslandsmeistarar í íshokkí 2018

4. flokkur Skautafélags Akureyrar Íslandsmeistarar í íshokkí 2018 4. flokkur Skautafélags Akureyrar varđ Íslandsmeistari í bćđi A og B liđum nú um helgina

4. flokkur Skautafélags Akureyrar Íslandsmeistarar í íshokkí 2018

4. flokkur Skautafélags Akureyrar varđ Íslandsmeistari í bćđi A og B liđum nú um helgina ţegar síđasta Íslandsmóti vetrarins var haldiđ í Egilsthöll. Í keppni A-liđa var sigurinn nokkuđ öruggur en liđiđ vann 11 leiki af 12 leikjum á tímabilinu. Glćsilegur árangur hjá góđum liđum. Til hamingju 4. flokkur!


Athugasemdir

Fyrirspurn til hokkídeildar

captcha

Póstlisti hokkífrétta

  • Hokkí2