3. Leikur í Úrslitakeppni karla á morgun

3. Leikur í Úrslitakeppni karla á morgun SA Víkingar taka á móti Fjölni á morgun í ţriđja leik úrslitakeppni karla. SA Víkingar leiđa einvígiđ 2-0 og geta

3. Leikur í Úrslitakeppni karla á morgun

SA Víkingar taka á móti Fjölni á morgun í ţriđja leik úrslitakeppni karla. SA Víkingar leiđa einvígiđ 2-0 og geta međ sigri tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn. Leikurinn hefst kl. 19:30 en miđasala í hurđ opnar kl. 18:45. 

Ath. ađ einungis er hćgt ađ taka viđ ákveđnum fjölda áhorfenda og miđasölu á stađnum verđur ţví hćtt um leiđ og ţeim fjölda er náđ. Miđaverđ er 1500 kr. óháđ aldri. Mćtum í rauđu og styđjum okkar liđ til sigurs. Ţađ er grímuskyldu í stúku!


Athugasemdir

Fyrirspurn til hokkídeildar

captcha

Póstlisti hokkífrétta

  • Hokkí3