Fréttir

Ynjur komnar međ forystu í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn SA Víkingar taka á móti Birninum á laugardag kl 16.30 Innanfélagsmót 4/5 flokks klárađist

Fréttir

Ynjur komnar međ forystu í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn

Úr leiknum í gćrkvöld (mynd: Elvar Pálsson)
Fyrsti leikur í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn í meistaraflokki fór fram í gćrkvöldi, ţriđjudagskvöld, í skautahöllinni á Akureyri. Leikurinn byrjađi hćgt og stress virtist í báđum liđum en Ásynjur byrjuđu ţó betur. Leikurinn var í járnum ţar til rúmar 6 mínútur voru eftir af fyrstu lotu ţegar Sarah geystist upp og skorađi eftir ađ Ynjur misstu pökkinn í sókn. Ásynjur voru grimmar áfram og sóttu stíft á mark Ynja en eftir ađ Ásynjur misstu Guđrúnu Marín út af, náđu Ynjur góđu spili einni fleiri, Ragga gaf ţvert yfir svelliđ á Silvíu sem ţrumađi pekkinum í mark Ásynja og jafnađi, 1-1. Ţannig var stađan eftir fyrstu lotu. Lesa meira

SA Víkingar taka á móti Birninum á laugardag kl 16.30

Úr leik liđanna fyrr á tímabilinu (mynd:Sigurgeir)
SA Víkingar taka á móti Birninum í Hertz-deild karla laugardaginn 13. janúar kl 16.30 í Skautahöllinni á Akureyri. Mikil barátta er um sćtin í úrslitakeppninni en SA Víkingar sitja nú í öđru sćti deildarinnar 4 stigum á eftir Esju sem hefur spilađ 3 leikjum meira en Víkingar. Björninn er 10 stigum á eftir Víkinum í ţriđja sćti deildarinnar. Fyllum stúkuna og styđjum okkar liđ til sigurs! Ađgangseyrir 1000 kr. frítt inn fyrir 16 ára og yngri. Lesa meira

Innanfélagsmót 4/5 flokks klárađist á fimmtudag


Innanfélagsmót 4. og 5. flokks klárađist síđastliđin fimmtudag ţegar úrslitaleikirnir voru leiknir. Appelsínugulir unnu rauđa í bronsleiknum nokkuđ sannfćrandi međ 6 mörkum gegn engu. Úrslitaleikur grćnna og svartra var ćsispennandi og lauk međ sigri grćnna 5-4 en úrslitamarkiđ kom á síđustu mínútu leiksins. Í lok mótsins voru bestu leikmenn haustmótarađarinnar heiđrađir. Lesa meira

SA Víkingar lögđu Esju í toppslagnum

Úr leik liđanna fyrr á tímabilinu (mynd: Elvar P.)
SA Víkingar lögđu Esju á laugardaginn í toppslag Hertz-deildarinnar ţar sem úrslit réđust ekki fyrr en í framlengingu. SA Víkingar hefđu ţurft sigur í venjulegum leiktíma til ađ ná toppsćtinu af Esju og eru ţví einu stigi á eftir Esju í deildarkeppninni . SA Víkingar gćtu ţó enn náđ toppsćtinu fyrir jól ţó svo ađ leikurinn hafi veriđ sá síđasti fyrir SA Víkinga fyrir jól. SR hefur nú ţegar gefiđ leikinn sem átti ađ fara fram á ţriđjudagskvöld og fá Víkingar ţví 3 stig. Esja mćtir Birninum annađ kvöld og fari svo ađ Björninn steli stigum af Esju ná SA Víkingar toppsćtinu án ţess ađ spila eins einkennilega og ţađ kann ađ hljóma. Lesa meira

Ynjur međ yfirburđi gegn Reykjavík

Úr leik liđanna fyrr á tímabilinu (mynd:Elvar P.)
Ynjur lögđu land undir fót í gćr ţegar ţćr sóttu heim sameinađ liđ SR og Bjarnarins í Laugardalnum. Ţćr höfđu töglin og hagldirnar allan leikinn og komu heim međ ţrjú stig eftir 12-2 sigur. Lesa meira

Fyrirspurn til hokkídeildar

captcha

Póstlisti hokkífrétta

  • Hokkí3