Fréttir

Unnar Rúnarsson snýr aftur í SA Toppslagur í Hertz-deild karla á ţriđjudag SA Víkingar vs Fjölnir í Hertz-deild karla laugardag 4 Nations mót U18 stúlkna

Fréttir

Unnar Rúnarsson snýr aftur í SA


SA Víkingum hefur borist mikill liđstyrkur en sóknarmađurinn öflugi Unnar Rúnarsson hefur snúiđ aftur til SA en hann hefur spilađ međ Sollentuna U20 í Svíţjóđ í vetur. Unnar hefur spilađ í Svíţjóđ síđustu fjögur tímabil en spilađi svo 12 leiki međ SA Víkingum síđasta vetur áđur en hann snéri aftur til Svíţjóđar. Unnar er kominn međ leikheimild og verđur í leikmannahópi SA Víkinga sem taka á móti Skautafélagi Reykjavíkur í kvöld. Lesa meira

Toppslagur í Hertz-deild karla á ţriđjudag


Ţađ verđur toppslagur í Hertz-deild karla á ţriđjudag ţegar SA Víkingar taka á móti Skautafélagi Reykjavíkur í Skautahöllinni Akureyri kl: 19:30. SA Víkingar sitja í eftsta sćti deildarinnar en ađeins 2 stig skilja liđin ađ svo toppsćti Hertz-deildarinnar er í húfi. Selt verđur inn í tvö 50 manna hólf. Lesa meira

SA Víkingar vs Fjölnir í Hertz-deild karla laugardag


Leikur í Hertz-deild karla á laugardag. SA Víkingar taka á móti Fjölni í Skautahöllinni Akureyri kl: 16:45. Miđaverđ er 1000 kr. og 500 manna fjöldatakmanir. Forsala miđa fer fram í gegnum miđasölu appiđ Stubb. Grímuskylda í stúku og skráning í sćti. Lesa meira

4 Nations mót U18 stúlkna hefst í Laugardal í dag


Íslenska U18 landsliđ kvenna í íshokkí tekur ţátt í 4 Nations móti í Laugardal nú um helgina. Mótiđ er alţjóđlegt ćfingamót en auk Íslands eru ţáttökuţjóđir Spánn, Bretland og Póland. Öllum leikjunum verđur streymt á ÍHÍ TV. Fyrsti leikur Íslands er í kvöld kl. 20:30 ţegar liđiđ tekur á móti Póllandi. Viđ eigum fjölmarga fulltrúa í liđinu og Sarah Smiley okkar er ađalţjálfari liđsins. Lesa meira

SA vs SR í Hertz-deild kvenna


SA tekur á móti SR í Hertz-deild kvenna á laugardag kl. 16.45. SA er á toppi deildarinnar međ 9 stig eins og Fjölnir en SR er enn án stiga. Miđaverđ er 1000 kr. og frítt fyrir 16 ára og yngri. Forsala miđa fer fram í gegnum miđasölu appiđ Stubb. Lesa meira

Fyrirspurn til hokkídeildar

captcha

Póstlisti hokkífrétta

  • Hokkí2