Fréttir

Ynjur međ yfirburđi gegn Reykjavík Ynjur snéru leiknum sér í hag Hertz-deild karla: SA Víkingar - Björninn laugardag kl 16.30 Fyrsta Innanfélagsmót

Fréttir

Ynjur međ yfirburđi gegn Reykjavík

Úr leik liđanna fyrr á tímabilinu (mynd:Elvar P.)
Ynjur lögđu land undir fót í gćr ţegar ţćr sóttu heim sameinađ liđ SR og Bjarnarins í Laugardalnum. Ţćr höfđu töglin og hagldirnar allan leikinn og komu heim međ ţrjú stig eftir 12-2 sigur. Lesa meira

Ynjur snéru leiknum sér í hag


Liđ Skautafélags Akureyrar í meistaraflokki kvenna, Ynjur og Ásynjur, mćttust í Skautahöllinni í gćrkvöldi. Leikurinn var spennandi eins og allir leikir ţessara liđa, en ţađ voru Ynjurnar, liđ yngri leikmannanna, sem fór međ sigur af hólmi í ţetta sinn. Lesa meira

Hertz-deild karla: SA Víkingar - Björninn laugardag kl 16.30


SA Víkingar taka á móti Birninum í Skautahöllinni á Akureyri laugardaginn 7. október og hefst leikurinn kl 16.30. Liđin hafa mćst einu sinni í vetur á heimavelli Bjarnarins en ţá höfđu Víkingar betur í stórkostlegum leik. Bćđi liđ hafa ađeins tapađ einum leik í vetur og má búast viđ mjög spennandi leik. Mćtum í stúkuna og styđjum okkar liđ, ađgangseyrir 1000 kr. og frítt fyrir 16 ára og yngri. Lesa meira

Fyrsta Innanfélagsmót hokkídeildar (myndir)


Fyrsta Innanfélagsmót hokkídeildar gekk vonum framar en sjaldan hafa veriđ jafn margir keppendur. Um 110 iđkenndur tóku ţátt og ţar af voru um 30 sem voru ađ keppa í fyrsta sinn. Í innanfélagsmótinu eru ţrjár deildir ţar sem 4 liđ taka ţátt í I deild fyrir 4. og 5. flokk, fjögur liđ í II deild sem er 6. flokkur og svo ţrjú liđ í III deild sem er fyrir byrjendur og 7. flokk. Nćsta innanfélagsmót fer fram helgina 28. og 29. október. Lesa meira

Ynjur mćta Ásynjum ţriđjudag kl 19.30

Úr leik liđanna á síđasta tímabili (mynd:Elvar P.)
Íslandsmeistarar síđasta tímabils, Ynjur Skautafélags Akureyrar, mćta Ásynjum Skautafélags Akureyrar annađ kvöld kl 19.30 í Skautahöllinni á Akureyri. Ţetta er fyrsti leikur liđanna síđan ţessi liđ mćtust í úrslitakeppninni á síđasta tímabili í úrslitakeppni sem fćstir hafa gleymt. Mikil eftirvćnting er fyrir leikinn en leikir liđanna hafa veriđ gríđarlega jafnir og spennandi í gegnum tíđina en ţađ verđur einnig spennandi ađ sjá hvernig liđin hafa ţróast frá síđasta tímabili. Mćtiđ í Skautahöllina og styđjiđ ykkar liđ! Frítt inn og sjoppan opin. Lesa meira

Fyrirspurn til hokkídeildar

captcha

Póstlisti hokkífrétta

  • Hokkí1