Fréttir

Vinnudagur hjá hokkídeild Canadian Moose í heimsókn um helgina (dagskrá) 4. flokkur Skautafélags Akureyrar Íslandsmeistarar í íshokkí 2018 Íslenska

Fréttir

Vinnudagur hjá hokkídeild


Nćsta sunnudag 27. maí verđur vinnudagur hjá foreldrum hokkídeildar sem eru reiđubúnir í niđurif. Viđ byrjum á slaginu kl. 16.30 en verkefni er einfalt; strípa gámana sunnan viđ höllina af innanstoksmunum og losa niđur allar viđbćtur svo hćgt verđi ađ fjarlćgja ţá á mánudag. Verkiđ ćtti ekki ađ taka nema skamma stund ef margar hendur vinna verkiđ og gott vćri ađ koma međ borvél međ sér ef ţiđ eigiđ en ekki nauđsynlegt. Lesa meira

Canadian Moose í heimsókn um helgina (dagskrá)


Um helgina verđu leikiđ vinamót heldri manna liđa í Skautahöllinni ţegar Canadian Moose liđin koma í heimsókn til okkar. OldBoys, Vanir og Valkyrjur taka ţátt í mótinu en Moose eru međ bćđi kvenna og karlaliđ. Leikirnir hefjast á föstudag en leiknir verđa 2 leikir föstudagskvöld, 4 leikir á laugardag og 3 á sunnudag. Hér má sjá dagskrá mótsins. Lesa meira

4. flokkur Skautafélags Akureyrar Íslandsmeistarar í íshokkí 2018


4. flokkur Skautafélags Akureyrar varđ Íslandsmeistari í bćđi A og B liđum nú um helgina ţegar síđasta Íslandsmóti vetrarins var haldiđ í Egilsthöll. Í keppni A-liđa var sigurinn nokkuđ öruggur en liđiđ vann 11 leiki af 12 leikjum á tímabilinu. Glćsilegur árangur hjá góđum liđum. Til hamingju 4. flokkur! Lesa meira

Íslenska karlalandsliđiđ í íshokkí hefur leik á HM í Hollandi í dag


Íslenska karlalandsliđiđ í íshokkí hefur keppni á HM í Tilburg í Hollandi í dag. Ísland mćtir Ástralíu í opnunarleik mótsins en Ísland hafnađi í fimmta sćti á mótinu í fyrra á međan Ástralía hafnađi í öđru sćti. Leikurinn á morgun hefst kl 11.00 á íslenskum tíma og er í beinni útsendingu hér. Lesa meira

Ynjur komnar međ forystu í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn

Úr leiknum í gćrkvöld (mynd: Elvar Pálsson)
Fyrsti leikur í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn í meistaraflokki fór fram í gćrkvöldi, ţriđjudagskvöld, í skautahöllinni á Akureyri. Leikurinn byrjađi hćgt og stress virtist í báđum liđum en Ásynjur byrjuđu ţó betur. Leikurinn var í járnum ţar til rúmar 6 mínútur voru eftir af fyrstu lotu ţegar Sarah geystist upp og skorađi eftir ađ Ynjur misstu pökkinn í sókn. Ásynjur voru grimmar áfram og sóttu stíft á mark Ynja en eftir ađ Ásynjur misstu Guđrúnu Marín út af, náđu Ynjur góđu spili einni fleiri, Ragga gaf ţvert yfir svelliđ á Silvíu sem ţrumađi pekkinum í mark Ásynja og jafnađi, 1-1. Ţannig var stađan eftir fyrstu lotu. Lesa meira

Fyrirspurn til hokkídeildar

captcha

Póstlisti hokkífrétta

  • Hokkí1