Skautafélag Akureyrar Íshokkí

Skautafélag Akureyrar Íshokkídeild

Fréttir

Ynjur - Ásynjur ţriđjudagskvöld kl 19.30

Úr viđureign liđanna á síđasta tímabili (mynd: EP)
Ynjur mćta Ásynjum í Akureyrarslag í Hertz-deild kvenna annađ kvöld, ţriđjudaginn 6. desember kl 19.30 í Skautahöllinni á Akureyri. Ynjur eru efstar í deildinni ósigrađar međ 18 stig eftir 6 leiki en Ásynjur sitja í öđru sćti deildarinnar međ 9 stig eftir 4 leiki spilađa. Leikir liđanna eru alltaf frábćr skemmtun og eitthvađ sem íshokkíáhugafólk má hreinlega ekki missa af. Lesa meira

Íslandsmótiđ í íshokkí í 4. flokk um helgina


Íslandsmótiđ í íshokkí í 4. flokk heldur áfram um helgina en leikiđ verđur í Skautahöllinni á Akureyri á laugardag og sunnudag. Mótiđ er annađ mótiđ af ţremur sem telja til Íslandsmótsins og senda öll félögin tvö liđ til keppni. Dagskrá mótsins má sjá hér. Lesa meira

Kolbrún međ ţrennu í hasarleik

Kolbrún skorar eitt af sínum ţremur. (mynd: Ási)
Ynjur tóku á móti Birninum frá Reykjavík í Hertz deild kvenna í gćr. Leikurinn fór rólega af stađ en mikiđ hitnađi í kolunum ţegar á leiđ og ćtlađi allt upp úr ađ sjóđa um miđbik leiksins. Tvö mörk voru dćmd af og sextán tveggja mínútna dómar gefnir. Leikurinn var ţó hin mesta skemmtun fyrir áhorfendur og endađi hann međ öruggum 7-1 sigri Ynja. Lesa meira

Úrslit úr innanfélagsmóti helgarinnar


Annađ innanfélagsmótiđ í haustmótaröđinni for fram síđasta laugardag en ţá var keppt í 4. og 5. flokks deild en í henni eru 4 liđ og yfir 50 keppendur. Lesa meira

Ynjur enn á toppnum

Berglind skorađi ţrjú í leiknum. (mynd: Ási)
Í gćr tóku Ynjur Skautafélags Akureyrar á móti Skautafélagi Reykjavíkur en er ţetta í ţriđja sinn sem liđin mćtast á tímabilinu. Ynjur gefa sífellt meira í međ hverri viđureign liđanna og unnu leikinn ađ ţessu sinni međ 12 mörkum gegn 2 mörkum SR. Eins og tölurnar gefa til kynna var mikill getumunur á liđunum og áttu Ynjur 60 skot á mark. Mörkin hefđu ţví getađ veriđ mun fleiri en Álfheiđur Sigmarsdóttir varđi vel í marki SR. Lesa meira

SA Víkingar međ stórsigur á Esju

Úr leiknum í gćrkvöld. (mynd: Elvar Pálsson)
SA Víkingar gerđu sér lítiđ fyrir og sigruđu toppliđ Esju í gćrkvöld, lokatölur 7-2. SA Víkingar minnkuđu ţar međ forskot Esju á sig í deildinni í 6 stig en Björninn vann á sama tíma SR í Laugardalnum og er ennţá međ 5 stiga forskot á Víkinga. Sigurđur Sigurđsson var óumdeilanlega mađur gćrkvöldsins en hann átti stórleik og skorađi ţrennu í leiknum en Hafţór Sigrúnarson átti einnig skínandi leik og skorađi tvö mörk. Lesa meira

Tvöfaldur sigur Ásynja gegn Birninum

Stađiđ í ströngu (mynd: Elvar Pálsson)
Um helgina fóru fram tveir leikir í Herz deild kvenna á Akureyri ţar sem SA Ásynjur tóku á móti Birninum úr Grafarvogi. Skemmst er frá ţví ađ segja ađ Björninn sá aldrei til sólar og skoruđu heimastúlkur 23 mörk samtals í báđum leikjunum gegn einu marki Bjarnarins. Birna Baldursdóttir var markahćst eftir helgina međ 5 mörk en Anna Sonja Ágústsdóttir var stigahćst međ 11 stig, ţar af 10 stođsendingar. Skemmtilegast er ţó frá ţví ađ segja ađ allir leikmenn Ásynja komust á blađ, ýmist međ marki, stođsendingu eđa hvoru tveggja. Lesa meira

SA Víkingar taka á móti Esju annađ kvöld


SA Víkingar taka á móti Esju ţriđjudaginn 15. nóvember kl. 19.30 í Skautahöllinni á Akureyri. Síđasti leikur liđanna fór í vítakeppni ţar sem Esja hafđi betur. SA Víkingar eru í ţriđja sćti deildarinnar međ 8 stig en Esja er í fyrsta sćti međ 17 sig. Mćtiđ í höllina og styđjiđ okkar menn, ađgangseyrir er 1000 kr. en frítt inn fyrir 16 ára og yngri. Lesa meira

SA međ mikilvćgan sigur á SR í gćrkvöld

Úr leiknum í gćrkvöld. (mynd: Elvar Pálsson)
SA Víkingar tóku öll ţrjú stigin í gćrkvöld ţegar ţeir tóku á móti SR í Skautahöllinni á Akureyri en lokatölur voru 2-1. Fyrirfram var vitađ ađ stigin vćru gríđarlega mikilvćg fyrir bćđi liđ ţar sem tćkifćri gafst til ţess ađ stytta biliđ í toppliđin Esju og Björninn en hinsvegar myndi tap ţýđa ađ róđurinn yrđi erfiđur. Leikurinn einkenndist nokkuđ af ţessu ţar sem varnarleikur barátta var í fyrirrúmi. Lesa meira

SA Víkingar - SR, ţriđjudagskvöld kl 19.30

Orri skorar (mynd: Elvar Freyr)
SA Víkingar mćta SR í Hertz-deild karla annađ kvöld kl 19.30 í Skautahöllinni á Akureyri. Víkingar unnu síđustu viđureign liđanna 10-0 svo SR á harm ađ hefna en liđiđ situr í neđsta sćti deildarinnar. SA Víkingar eru í ţriđja sćti og ţurfa virkilega á stigunum ađ halda en stigasöfnunin hefur gengiđ brösulega í byrjun tímabils. Komiđ og styđjiđ okkar liđ til sigurs. Ađgangseyrir 1000 kr. frítt inn fyrir 16 ára og yngri. Lesa meira

SA Víkingar töpuđu stigum í vítakeppni


SA Víkingar mćttu Esju á laugardag í Hertz-deild karla og endađi leikurinn međ sigri Esju í vítakeppni en stađan ađ loknum venjulegum leiktíma var 4-4. Esja styrkti ţar međ stöđu sína á toppnum í deildinni en SA Víkingar misstu dýrmćt stig og eru enn í ţriđja sćti deildarinnar međ 5 stig ađ loknum 6 leikjum. Lesa meira

Stelpu hokkídagurinn tókst vel


Alţjóđlegi stelpu hokkídagurinn var haldin víđsvegar um heim um helgina en allar Skautahallir landsins tóku ţátt í deginum. Um 50 stelpur voru samankomnar á svellinu í íshokkí hér á Akureyri ţegar best lét en ţćr fengu leiđbeiningar frá landsliđskonum úr kvennalandsliđi Íslands og myndatöku međ ţeim. Takk fyrir komuna stelpur. Lesa meira

SA Ynjur taka á móti Ásynjum ţriđjudagskvöld kl 19.30

Úr viđureign liđanna á síđasta tímabili (mynd: EP)
Ynjur Skautafélags Akureyrar taka á móti Ásynjum í Hertz-deild kvenna ţriđjudagskvöldiđ 11. október kl. 19.30 í Skautahöllinni á Akureyri. Bćđi liđ eru ósigruđ ţađ sem af er tímabili og ţví um toppslag ađ rćđa. Liđin eru nú algjörlega sjálfstćđ en búiđ er ađ afnema lánsregluna svo liđin verđa ekki sameinuđ í úrslitakeppni og geta ţví mögulega mćst innbyrđis í úrslitakeppni í ár. Engin ađgangseyrir á leikinn. Lesa meira

SA Ynjur sigruđu SR

Silvía međ pökkinn (mynd: Elvar Pálsson)
Skautafélag Reykjavíkur tók á laugardagskvöld á móti Ynjum Skautafélags Akureyrar, en er ţetta í annađ sinn í vetur sem ţessi liđ mćtast. Síđasta viđureign var mjög jöfn og náđu Ynjur ađeins ađ knýja fram sigur á lokamínútum leiksins. Ađ ţessu sinni voru Ynjur ţó međ yfirhöndina allan leikinn og urđu lokatölur 3-9 Ynjum í vil. Lesa meira

SA Víkingar steinlágu gegn Birninum

Jussi Sipponen međ pökkinn (mynd: Elvar Pálsson)
SA Víkingar mćttu Birninum í kvöld í Skautahöllinni á Akureyri en Bjarnarmenn unnu stórsigur, lokatölur 2-8. Björninn sem var í öđru sćti deildarinnar fyrir leikinn hafa nú unniđ síđustu ţrjá leiki sína međ minnst 6 mörkum og líta svakalega vel út í byrjun tímabils. SA Víkingar sitja hinsvegar í neđsta sćti deildarinnar međ ađeins eitt stig. Lesa meira

SA Víkingar - Börninn ţriđjudagskvöld kl 19.30


SA Víkingar mćta Birninum ţriđjudagskvöldiđ 4. október kl 19.30 í Skautahöllinni á Akureyri. Lesa meira

Ásynjur skelltu Birninum

Markamaskínan Arndís (mynd: Ásgrímur Ágústsson)
Björninn tók á móti Ásynjum Skautafélags Akureyrar í gćr í fyrsta leik liđanna í Hertz-deild kvenna. Ţrátt fyrir ađ Ásynjur hafi stjórnađ leiknum mest allan tímann ţá spiluđu Bjarnarkonur ţétta vörn í byrjun og náđu Ásynjur ekki ađ skora fyrr en undir lok fyrstu lotu. Ţar var á ferđinni Rósa Guđjónsdóttir sem gerđi sér lítiđ fyrir og skorađi tvö mörk á sömu mínútunni. Rósa átti stórgóđan leik en ţetta var hennar fyrsti leikur eftir 6 ára fjarveru vegna meiđsla. Ekki urđu mörkin fleiri í fyrstu lotu og endađi hún ţví 0-2 Norđankonum í vil. Lesa meira

SA Víkingar töpuđu fyrir SR í fyrsta leik

Orri skorar (mynd: Elvar Freyr)
SA Víkingar töpuđu fyrsta leik sínum í Hertz deild karla ţetta tímabiliđ ţegar ţeir mćttu SR í miklum markaleik, lokatölu 6-8. SR hafđi frumkvćđiđ í markaskorun lengst af í leiknum en Víkingar náđu ađ jafna leikinn í ţrígang en komust aldrei lengra en ţađ. Lesa meira

Ynjur međ sigur í fyrsta leik vetrarins í Hertz-deild kvenna


Á laugardagskvöld tóku Ynjur Skautafélags Akureyrar á móti kvennaliđi Skautafélags Reykjavíkur í fyrsta leik vetrarins í Hertz-deild kvenna. Úr varđ ćsispennandi leikur ţar sem úrslit réđust ekki fyrr en á síđustu mínútum. Lesa meira

Fyrstu leikir tímabilsins hjá SA í meistaraflokkum um helgina


Á morgun laugardag hefst íshokkítímabiliđ hjá SA en ţá verđa leiknir tveir leikir í meistaraflokkum karla og kvenna í Skautahöllinni á Akureyri. SA Víkingar hefja veisluna ţegar ţeir taka á móti SR í Hertz-deildinni en leikurinn hefst kl. 16.30. Strax á eftir ţeim leik eđa um kl. 19 leika Ynjur viđ SR í meistaraflokki kvenna. Lesa meira

Fyrirspurn til hokkídeildar

captcha

Póstlisti hokkífrétta

  • Hokkí1