Skautafélag Akureyrar Íshokkí

Skautafélag Akureyrar Íshokkídeild

Fréttir

Fyrsti heimaleikur SA Víkinga á laugardag


SA Víkingar hefja leik í Hertz-deild karla á laugardag ţegar liđiđ tekur á móti Fjölni í Skautahöllinni á Akureyri. SA Víkingar komu heim úr Evrópukeppni á mánudag og koma á fljúgandi ferđ inn í deildarkeppnina en Fjölnir hefur spilađ tvo leiki í deildinni og tapađi ţeim síđasta í vítakeppni gegn SR. Leikurinn hefst kl. 17:00 á laugardag en miđaverđ er 1000 kr. og frítt inn fyrir 16 ára og yngri. Lesa meira

SA Víkingar í 3. sćti í Continental Cup


SA Víkingar enda í 3. sćti A-riđils fyrstu umferđar Continental Cup en ţađ má teljast góđur árangur og drengirnir geta gengiđ stoltir frá borđi. Tartu Valk var ađeins of stór biti fyrir Víkinga í ţriđja og síđasta leik keppninnar en Víkingar náđu ekki ađ halda nćgilega lengi út en Eistarnir áttu greinilega meira á tanknum ţegar leiđ á leikinn og vinna 8-0. SA Víkingar voru međ 25 skot í leiknum á móti 30 skotum Eistanna og Ingvar Ţór Jónsson var mađur leiksins hjá Víkingum í kvöld. Lesa meira

Tap í öđrum leik Víkinga í Continental Cup


KHL Sisak fór međ sigurinn úr leiknum í dag en ţrátt fyrir nokkuđ jafnrćđi í leiknum framan af náđu Krótatarnir fjögurra marka forystu um miđja ađra lotuna sem reyndist okkar mönnum of mikiđ til ađ brúa og lokatölur 6-2. Sisak var međ 41 skot á mark á móti 28 skotum Víkinga og Jakob varđi 25 skot í markinu og var mađur leiksins hjá Víkingum. Andri Mikaelsson og Birkir Einisson skoruđu mörk Víkinga í leiknum. SA mćtir Eistnesku meisturunum í Tartu Valk á morgun en Víkingar geta náđ öđru sćtinu í riđlinum međ sigri en leikurinn hefst kl. 16:30 á íslenskum tíma. Lesa meira

SA Víkingar međ sigur í fyrsta leik Continental Cup


Frábćr byrjun hjá drengjunum okkar í Continental Cup en SA Víkingar voru ađ vinna NSA Sofia 6-5 í algjörum spennitrylli í Búlgaríu ţar sem úrslitin réđust í vítakeppni en Jói Leifs skorađi sigurmarkiđ í vítakeppninni. SA Víkingar voru heilt yfir betri ađilinn í leiknum og sigurinn verđskuldađur en Víkingar voru međ 47 skot á móti 26. Jói var valinn mađur leiksins en hann var međ 2 mörk í leiknum og skorađi önnur 2 mörk í vítakeppninni. Andri Már, Gunni Ara og Birkir Einissonskoruđu hin mörkin. Lesa meira

SA Víkingar í Continental Cup

Continental hópur Víkinga 2022
SA Víkingar lögđu nú í morgunsáriđ af stađ frá Akureyri til Sófíu í Búlgaríu ţar sem liđiđ tekur ţátt fyrstu umferđ Continental Cup nú um helgina. Continental Cup er Evrópukeppni meistaraliđa Evrópu frá síđasta tímabili í en átta liđ frá átta löndum taka ţátt í fyrstu umferđ í tveimur fjögurra liđa riđlum ţar sem sigurvegarar hvors riđils fara áfram í nćstu umferđ. Lesa meira

U20 íshokkílandsliđiđ hefur keppni á HM í Serbíu í dag


Íshokkílandsliđ U-20 hefur keppni í dag á heimsmeistaramótinu í 2. deild B sem fer fram í Berlgrad í Serbíu. Ísland mćtir Hollandi í dag í fyrsta leik sínum en leikurinn hefst kl. 14.30. Lesa meira

Ţrír sterkir leikmenn til SA


Skautafélag Akureyrar kynnir ţrjá nýja leikmenn í liđ SA fyrir komandi tímabil í Hertz-deildinni. Leikmennirnir eru landsliđskonurnar Saga Margrét Sigurđardóttir og Herborg Rut Geirsdóttir ásamt Kanadíska markmanninum Shawlee Gaudreault. Lesa meira

U18 stúlkna landsliđ Íslands á HM í Tyrklandi


U18 stúlkna landsliđ Íslands í íshokkí ferđađist í dag til Istanbúl í Tyrklandi ţar sem liđiđ tekur ţátt í heimsmeistaramótinu í íshokkí í 2. deild daganna 27. júní - 5. júlí. Ţetta er í fyrsta sinn sem Íslands sendir U18 stúlkna landsliđ til leiks og ţví um spennandi tímamót ađ rćđa. Auk Íslands eru Bretland, Holland, Ástralía Spánn, Kasakstan, Tyrkland, Mexíkó og Lettland í mótinu en Ísland er í riđli međ Ástralíu og Spáni. Ísland hefur leik á mánudag en ţá tekur liđiđ á móti Ástralíu kl. 10 á íslenskum tíma. Fylgjast má međ dagskránni ásamt stöđu mótsins á heimsíđu alţjóđa íshokkísambandsins. Hćgt er ađ fylgjast međ leikjum Íslands í beinni útsendingu á youtube rás Tyrkneska Íshokkísambandsins. Lesa meira

Myndir frá U16 stúlknamóti í Egilshöll

U16 liđ SA 2022 (mynd: Rósa Guđjónsdóttir)
Um síđastliđna helgi fóru sextán SA stelpur til Reykjavíkur og tóku ţátt í U16 stúlknamóti í Egilshöll ásamt stelpum frá Fjölni og SR. Íhokkísambandiđ styrkir ţetta mót sem haldiđ var í annađ sinn ţetta áriđ en um 45 stelpur tóku ţátt í mótinu. Tilgangurinn er ađ styđja viđ og efla uppbyggingu kvennahokkísins, efla kynni milli liđanna, lćra og hafa gaman. Lesa meira

U18 landsliđ Íslands hefur leik á HM í dag


U18 ára landsliđ Íslands hefur leik í dag á heimsmeistaramótinu í íshokkí í 3. deild A sem fram fer í Istanbul í Tyrklandi. Fyrst i leikur liđsins er í dag kl. 13.30 en ţá mćtir liđiđ Belgíu en beina útsendingu má finna á youtube rás Tyrkneska Íshokkísambandsins. Lesa meira

SA Íslandsmeistarar kvenna 2022


SA tryggđu sér Íslandsmeistaratitilinn í Hertz-deild kvenna á heimavellinum okkar í Skautahölllinni um helgina međ 1-0 sigri á Fjölni í framlengingu í 3. leik úrslitakeppninnar. SA vann úrslitakeppnina 3-0 og var ţetta 21. Íslandsmeistaratitill félagsins í kvennaflokki. Ragnhildur Kjartansdóttir skorađi sigurmarkiđ međ frábćru upphlaupi í framlengingunni og Birta Björnsdóttir hélt markinu hreinu og varđi 19 skot í leiknum. Lesa meira

Ţriđji leikur á laugardag


3. leikur í úrslitakeppninni í Hertz-deild kvenna í íshokkí er á laugardag 9. apríl kl. 19:30 í Skautahöllinni. Stađan í einvíginu er 2-0 en ţrjá sigra ţarf til ađ tryggja sér íslandsmeistaratitilinn og getur SA ţví tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn međ sigri. Miđaverđ er 1500 kr. en frítt inn fyrir 16 ára og yngri. Hćgt er ađ tryggja sér miđa í forsölu í Stubb. Viđ hvetjum fólk til ţess ađ mćta í rauđu og litum ţannig stúkuna í okkar lit. Lesa meira

Úrslitakeppnin í Hertz-deild kvenna


Fyrsti leikur í úrslitakeppninni í Hertz-deild kvenna í íshokkí hefst ţriđjudaginn 5. apríl en ţá taka SA stúlkur á móti Fjölni í Skautahöllinni á Akureyri kl. 19:30. SA eru deildarmeistarar og byrja ţví á heimavelli en vinna ţarf ţrjá leiki til ţess ađ tryggja sér Íslandsmeistaratitlinn í íshokkí. Miđaverđ er 1500 kr. en frítt inn fyrir 16 ára og yngri. Hćgt er ađ tryggja sér miđa í forsölu í Stubb. Viđ hvetjum fólk til ţess ađ mćta í rauđu og litum ţannig stúkuna í okkar lit. Lesa meira

SA Víkingar Íslandsmeistarar 2022

SA Víkingar Íslandsmeistarar 2022 (Kristinn M.)
SA Víkingar tryggđu sér í gćrkvöld Íslandsmeistaratitilinn í íshokkí međ 9-1 sigri á SR í 4. leik úrslitakeppninnar í Hertz-deild karla sem fram fór á heimavelli SR í Laugardalnum. Frábćr endir á góđu tímabili SA Víkinga og 23. Íslandsmeistaratitill Skautafélags Akureyrar í höfn. Lesa meira

3. leikur í úrslitakeppni karla í íshokkí á laugardag


3. leikur í úrslitakeppninni í íshokkí er á laugardag kl. 16:45 í Skautahöllinni. Stađan í einvíginu er 1-1 en ţrjá sigra ţarf til ađ tryggja sér íslandsmeistaratitilinn. Miđaverđ er 1500 kr. en frítt inn fyrir 16 ára og yngri. Hćgt er ađ tryggja sér miđa í forsölu í Stubb. Viđ hvetjum fólk til ţess ađ mćta í rauđu og litum ţannig stúkuna í okkar lit. Lesa meira

SA Víkingar leiđa í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn

Víkingar fagna (mynd: Egill Bjarni)
SA Víkingar unnu sigur á SR í fyrsta leik úrslitakeppninnar í gćrkvöld í frábćrum hokkíleik. Leikurinn var frábćr skemmtun frá fyrstu mínútu en mikill hrađi og barátta var í leiknum. SR náđi tveggja marka forystu í leiknum en Heiđar Jóhannsson jafnađi leikinn og stađan 1-2 eftir fyrstu lotu. Ćvar Arngrímsson jafnađi leikinn fyrir Víkinga í upphafi annarrar.. Lesa meira

Úrslitakeppnin í íshokkí hefst á ţriđjudag


Úrslitakeppnin í Hertz-deild karla í íshokkí hefst nćsta ţriđjudag 22. mars. SA Víkingar taka ţá á móti Skautafélagi Reykjavíkur en SA Víkingar eru deildarmeistarar og byrja ţví á heimavelli en vinna ţarf ţrjá leiki til ţess ađ tryggja sér Íslandsmeistaratitlinn. Leikurinn á ţriđudag hefst kl. 19:30. Miđaverđ er 1500 kr. en frítt inn fyrir 16 ára og yngri. Viđ hvetjum fólk til ţess ađ mćta í rauđu og litum ţannig stúkuna í okkar lit. Sjoppan verđur opin og pizzusala í stúku svo engin ţarf ađ fara svangur heim. Áfram SA! Lesa meira

Leik kvöldsins aflýst


Fjölnir mćtir ekki til leiks í síđasta leik tímabilsins í Hertz-deild karla og SA vinnur leikinn 5-0. Úrsltakeppnin hefst nćsta ţriđjudag en ţá mćtir SR í Skautahöllina. Lesa meira

SA vs Fjölnir tvíhöfđi í Hertz-deild kvenna um helgina


Kvennaliđ SA tekur á móti Fjölni um helgina í toppslag Hertz-deildarinnar. Liđin mćtast tvívegis - fyrst á laugardag kl: 16:45 og svo aftur á sunnudag kl. 9:45. Liđin eru jöfn ađ stigum á toppi deildarinnar og ţví má búast viđ hörkuleikjum ţar sem liđin berjast um heimaleikjaréttinn í úrslitakeppninni. Miđaverđ 1000 kr. frítt fyrir 16 ára og yngri og framhaldsskólanemum er bođiđ frítt á leikinn gegn framvísun skólaskirteinis. Sjoppan selur kaffi og međ ţví í leikhléum. Forsala miđa fer fram í miđasölu appinu Stubbur. Lesa meira

SA Víkingar deildarmeistarar 2022

SA Víkingar Deildarmeistarar 2022 (Ţórir Tryggva)
SA Víkingar tryggđu sér Deildarmeistaratitilinn í Hertz-deild karla í gćrkvöld ţegar ţeir lögđu Fjölni 20-3. SA Víkingar hafa unniđ 11 af 13 leikjum sínum í deildinni og eru međ 34 stig en SR er međ 23 stig í öđru sćti og Fjölnir međ 3 stig. SA Víkingar tryggđu sér einnig heimaleikjaréttinn í úrslitakeppninni sem hefst ţriđjudaginn 22. mars og mćta ţar SR. Lesa meira

Fyrirspurn til hokkídeildar

captcha

Póstlisti hokkífrétta

  • Hokkí1