Skautafélag Akureyrar Íshokkí

Skautafélag Akureyrar Íshokkídeild

Fréttir

SA Víkingar töpuđu stigum í vítakeppni


SA Víkingar mćttu Esju á laugardag í Hertz-deild karla og endađi leikurinn međ sigri Esju í vítakeppni en stađan ađ loknum venjulegum leiktíma var 4-4. Esja styrkti ţar međ stöđu sína á toppnum í deildinni en SA Víkingar misstu dýrmćt stig og eru enn í ţriđja sćti deildarinnar međ 5 stig ađ loknum 6 leikjum. Lesa meira

Stelpu hokkídagurinn tókst vel


Alţjóđlegi stelpu hokkídagurinn var haldin víđsvegar um heim um helgina en allar Skautahallir landsins tóku ţátt í deginum. Um 50 stelpur voru samankomnar á svellinu í íshokkí hér á Akureyri ţegar best lét en ţćr fengu leiđbeiningar frá landsliđskonum úr kvennalandsliđi Íslands og myndatöku međ ţeim. Takk fyrir komuna stelpur. Lesa meira

SA Ynjur taka á móti Ásynjum ţriđjudagskvöld kl 19.30

Úr viđureign liđanna á síđasta tímabili (mynd: EP)
Ynjur Skautafélags Akureyrar taka á móti Ásynjum í Hertz-deild kvenna ţriđjudagskvöldiđ 11. október kl. 19.30 í Skautahöllinni á Akureyri. Bćđi liđ eru ósigruđ ţađ sem af er tímabili og ţví um toppslag ađ rćđa. Liđin eru nú algjörlega sjálfstćđ en búiđ er ađ afnema lánsregluna svo liđin verđa ekki sameinuđ í úrslitakeppni og geta ţví mögulega mćst innbyrđis í úrslitakeppni í ár. Engin ađgangseyrir á leikinn. Lesa meira

SA Ynjur sigruđu SR

Silvía međ pökkinn (mynd: Elvar Pálsson)
Skautafélag Reykjavíkur tók á laugardagskvöld á móti Ynjum Skautafélags Akureyrar, en er ţetta í annađ sinn í vetur sem ţessi liđ mćtast. Síđasta viđureign var mjög jöfn og náđu Ynjur ađeins ađ knýja fram sigur á lokamínútum leiksins. Ađ ţessu sinni voru Ynjur ţó međ yfirhöndina allan leikinn og urđu lokatölur 3-9 Ynjum í vil. Lesa meira

SA Víkingar steinlágu gegn Birninum

Jussi Sipponen međ pökkinn (mynd: Elvar Pálsson)
SA Víkingar mćttu Birninum í kvöld í Skautahöllinni á Akureyri en Bjarnarmenn unnu stórsigur, lokatölur 2-8. Björninn sem var í öđru sćti deildarinnar fyrir leikinn hafa nú unniđ síđustu ţrjá leiki sína međ minnst 6 mörkum og líta svakalega vel út í byrjun tímabils. SA Víkingar sitja hinsvegar í neđsta sćti deildarinnar međ ađeins eitt stig. Lesa meira

SA Víkingar - Börninn ţriđjudagskvöld kl 19.30


SA Víkingar mćta Birninum ţriđjudagskvöldiđ 4. október kl 19.30 í Skautahöllinni á Akureyri. Lesa meira

Ásynjur skelltu Birninum

Markamaskínan Arndís (mynd: Ásgrímur Ágústsson)
Björninn tók á móti Ásynjum Skautafélags Akureyrar í gćr í fyrsta leik liđanna í Hertz-deild kvenna. Ţrátt fyrir ađ Ásynjur hafi stjórnađ leiknum mest allan tímann ţá spiluđu Bjarnarkonur ţétta vörn í byrjun og náđu Ásynjur ekki ađ skora fyrr en undir lok fyrstu lotu. Ţar var á ferđinni Rósa Guđjónsdóttir sem gerđi sér lítiđ fyrir og skorađi tvö mörk á sömu mínútunni. Rósa átti stórgóđan leik en ţetta var hennar fyrsti leikur eftir 6 ára fjarveru vegna meiđsla. Ekki urđu mörkin fleiri í fyrstu lotu og endađi hún ţví 0-2 Norđankonum í vil. Lesa meira

SA Víkingar töpuđu fyrir SR í fyrsta leik

Orri skorar (mynd: Elvar Freyr)
SA Víkingar töpuđu fyrsta leik sínum í Hertz deild karla ţetta tímabiliđ ţegar ţeir mćttu SR í miklum markaleik, lokatölu 6-8. SR hafđi frumkvćđiđ í markaskorun lengst af í leiknum en Víkingar náđu ađ jafna leikinn í ţrígang en komust aldrei lengra en ţađ. Lesa meira

Ynjur međ sigur í fyrsta leik vetrarins í Hertz-deild kvenna


Á laugardagskvöld tóku Ynjur Skautafélags Akureyrar á móti kvennaliđi Skautafélags Reykjavíkur í fyrsta leik vetrarins í Hertz-deild kvenna. Úr varđ ćsispennandi leikur ţar sem úrslit réđust ekki fyrr en á síđustu mínútum. Lesa meira

Fyrstu leikir tímabilsins hjá SA í meistaraflokkum um helgina


Á morgun laugardag hefst íshokkítímabiliđ hjá SA en ţá verđa leiknir tveir leikir í meistaraflokkum karla og kvenna í Skautahöllinni á Akureyri. SA Víkingar hefja veisluna ţegar ţeir taka á móti SR í Hertz-deildinni en leikurinn hefst kl. 16.30. Strax á eftir ţeim leik eđa um kl. 19 leika Ynjur viđ SR í meistaraflokki kvenna. Lesa meira

Byrjendaćfingar hefjast 18. september


Byrjendaćfingar íshokkídeildar hefjast sunnudaginn 18. september. Allir krakkar á aldrinum 4-11 ára eru velkomnir á ćfingarnar en fyrstu 4 vikurnar eru fríar fyrir ţá sem eru ađ prufa í fyrsta sinn. Allur búnađur er á stađnum en ţađ má einnig fá hann leigđan í lok prufutíma ef ćtlunin er ađ halda áfram ađ ćfa. Ćfingarnar eru tvisvar í viku á sunnudögum kl. 12.00-12.50 og á fimmtudögum kl. 17.10-18.00. Lesa meira

Ađalfundur Hokkídeildar SA - ţriđjudaginn 17. mai

Ađalfundur Hokkídeildar Skautafélags Akureyrar verđur haldinn í Pakkhúsinu, Hafnarstrćti 19, ţriđjudaginn 17. mai kl. 20,00. Fundarefni verđur venjubundin ađalfundarstörf. Stjórnin. Lesa meira

4. flokkur međ silfur á Iceland Ice Hockey Cup


4. flokkur Skautafélags Akureyrar lenti í öđru sćti á Iceland Ice Hockey Cup sem fram fór í Laugardal um helgina. Liđiđ vann alla leiki sína í riđlinum og undanúrslitum en tapađi í spennandi og vel spiluđum úrslitaleik gegn Norska liđinu Hasle/Loren. Lesa meira

4. flokkur á Iceland Ice Hockey Cup


4. flokkur SA heldur í dag til Reykjavíkur og keppir ţar á alţjóđlega mótinu Icelandic Ice Hockey Cup U13 sem stendur frá föstudegi til sunnudags. Á mótinu verđa auk íslensku liđanna Hasle Loren frá Noregi. Hér ađ neđan má sjá dagskrá mótsins. Lesa meira

Ísland – Spánn í dag kl 18.00


Íslenska karlalandsliđiđ í íshokkí sem keppir á heimsmeistaramótinu á Spáni ţessa daganna mćtir heimaliđi Spánar í dag og hefst leikurinn kl 18.00. Ţetta er jafnframt síđasti leikur Íslands í mótinu en útsendinguna má finna hér. Lesa meira

Ísland – Serbía í dag kl 14.30


Íslenska karlalandsliđiđ í íshokkí mćtir Serbíu í dag á HM á Spáni en leikurinn hefst kl 14.30. Leikurinn er sýndur beint hér. Lesa meira

Ísland sigrađi Kína 7-4 og Jói setti tvö


Karlalandsliđiđ í íshokkí sigrađi Kína á HM í gćr međ 7 mörkum gegn 4 og tylltu sér ţannig í ţriđja sćti riđilsins, stigi á eftir Belgum og Hollandi. Jóhann Már Leifsson skorađi tvö mörk í leiknum en Ingvar Ţór Jónsson átti einnig tvćr stođsendingar í leiknum og Hafţór Andri Sigrúnarson eina. Lesa meira

Ísland mćtir Kína í dag kl 14.30


Íslenska karlalandsliđiđ í íshokkí mćtir Kína í dag í öđrum leik sínum á HM sem fram fer á Spáni. Leikurinn hefst kl 14.30 og er sýndur beint hér. Lesa meira

Íslenska karlalandsliđiđ í íshokkí hefur keppni á HM á morgun


Íslenska karlalandsliđiđ í íshokkí hefur keppni á HM í Jaca á Spáni á morgun ţegar liđiđ mćtir Belgíu í fyrsta leik mótsins. Ţessi liđ mćtust einnig í fyrsta leik á HM á síđasta ári sem fram fór í Reykjavík en ţá hafđi Ísland betur 3-0 en Ísland hafnađi í fimmta sćti á mótinu en Belgía í öđru sćti. Leikurinn á morgun hefst kl 11.00 á íslenskum tíma og er sýndur beint hér. Lesa meira

Íslenska U-18 liđiđ keppir viđ Serbíu


Leikur Íslands og Serbíu hófst kl 11.00 og stađan er 0-0 eftir fyrstu lotu. Leikurinn er gríđarlega ţýđingarmikill fyrir Íslenska liđiđ ţví međ tapi gćti liđiđ falliđ um deild en međ sigri gćti liđiđ náđ brons verđlaunum á mótinu. Leikurinn er í beinni útsendingu hér. Lesa meira

Fyrirspurn til hokkídeildar

captcha

Póstlisti hokkífrétta

  • Hokkí1