Skautafélag Akureyrar Íshokkí

Skautafélag Akureyrar Íshokkídeild

Fréttir

SA Víkingar Bikarmeistarar 2018

SA Víkingar Bikarmeistarar 2018 (mynd: Ási)
SA Víkingar tryggđu sér Bikarmeistaratitilinn 2018 á sunnudag ţegar ţeir lögđu SR í síđasta leik lýsisbikarsins. SA Víkingar unnu SR en töpuđu fyrir Birninum síđastliđna helgi í Reykjavík en unnu báđa heimaleikina sína núna um helgina nokkuđ örugglega og tryggđu sér ţar međ sigurinn. SA leikmennirnir Thomas Dant-Stuart, Andri Mikaelsson og Jóhann Már Leifsson voru stigahćstu leikmenn lýsisbikarsins en Kristján Árnason gerđi sér lítiđ fyrir og skorađi 3 mörk í síđasta leiknum og Bjartur Gunnarsson skorađi sitt fyrsta mark í meistaraflokki. Til hamingju SA Víkingar. Lesa meira

Ađalfundur foreldrafélags íshokkídeildar 12. september kl. 20.00


Ađalfundur foreldrafélags íshokkídeildar SA verđur 12. september n.k. kl.20. Fundurinn verđur haldinn í fundarherberginu í skautahöllinni. Efni: Venjulega ađalfundarstörf Hvetjum sem flesta til ađ mćta á fundinn ţar sem verđur fariđ yfir síđasta vetur og hvađ er framundan í vetur. Einnig hvetjum viđ ţá sem eru áhugasamir um ađ bjóđa sig fram í stjórn foreldrafélagsins. Hlökkum til ađ sjá ykkur Stjórn foreldrafélags íshokkídeildar SA Lesa meira

Vormót 2018 á enda – niđurlag, myndir, úrslit og bestu leikmenn


Vormótiđ sem klárađist nú í vikunni var ţađ stćrsta sem hokkídeildin hefur haldiđ og gekk frábćrlega í alla stađi. Alls tóku 182 keppendur ţátt í 5 deildum og 17 liđum. Lesa meira

Vinnudagur hjá hokkídeild


Nćsta sunnudag 27. maí verđur vinnudagur hjá foreldrum hokkídeildar sem eru reiđubúnir í niđurif. Viđ byrjum á slaginu kl. 16.30 en verkefni er einfalt; strípa gámana sunnan viđ höllina af innanstoksmunum og losa niđur allar viđbćtur svo hćgt verđi ađ fjarlćgja ţá á mánudag. Verkiđ ćtti ekki ađ taka nema skamma stund ef margar hendur vinna verkiđ og gott vćri ađ koma međ borvél međ sér ef ţiđ eigiđ en ekki nauđsynlegt. Lesa meira

Canadian Moose í heimsókn um helgina (dagskrá)


Um helgina verđu leikiđ vinamót heldri manna liđa í Skautahöllinni ţegar Canadian Moose liđin koma í heimsókn til okkar. OldBoys, Vanir og Valkyrjur taka ţátt í mótinu en Moose eru međ bćđi kvenna og karlaliđ. Leikirnir hefjast á föstudag en leiknir verđa 2 leikir föstudagskvöld, 4 leikir á laugardag og 3 á sunnudag. Hér má sjá dagskrá mótsins. Lesa meira

4. flokkur Skautafélags Akureyrar Íslandsmeistarar í íshokkí 2018


4. flokkur Skautafélags Akureyrar varđ Íslandsmeistari í bćđi A og B liđum nú um helgina ţegar síđasta Íslandsmóti vetrarins var haldiđ í Egilsthöll. Í keppni A-liđa var sigurinn nokkuđ öruggur en liđiđ vann 11 leiki af 12 leikjum á tímabilinu. Glćsilegur árangur hjá góđum liđum. Til hamingju 4. flokkur! Lesa meira

Íslenska karlalandsliđiđ í íshokkí hefur leik á HM í Hollandi í dag


Íslenska karlalandsliđiđ í íshokkí hefur keppni á HM í Tilburg í Hollandi í dag. Ísland mćtir Ástralíu í opnunarleik mótsins en Ísland hafnađi í fimmta sćti á mótinu í fyrra á međan Ástralía hafnađi í öđru sćti. Leikurinn á morgun hefst kl 11.00 á íslenskum tíma og er í beinni útsendingu hér. Lesa meira

Ynjur komnar međ forystu í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn

Úr leiknum í gćrkvöld (mynd: Elvar Pálsson)
Fyrsti leikur í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn í meistaraflokki fór fram í gćrkvöldi, ţriđjudagskvöld, í skautahöllinni á Akureyri. Leikurinn byrjađi hćgt og stress virtist í báđum liđum en Ásynjur byrjuđu ţó betur. Leikurinn var í járnum ţar til rúmar 6 mínútur voru eftir af fyrstu lotu ţegar Sarah geystist upp og skorađi eftir ađ Ynjur misstu pökkinn í sókn. Ásynjur voru grimmar áfram og sóttu stíft á mark Ynja en eftir ađ Ásynjur misstu Guđrúnu Marín út af, náđu Ynjur góđu spili einni fleiri, Ragga gaf ţvert yfir svelliđ á Silvíu sem ţrumađi pekkinum í mark Ásynja og jafnađi, 1-1. Ţannig var stađan eftir fyrstu lotu. Lesa meira

SA Víkingar taka á móti Birninum á laugardag kl 16.30

Úr leik liđanna fyrr á tímabilinu (mynd:Sigurgeir)
SA Víkingar taka á móti Birninum í Hertz-deild karla laugardaginn 13. janúar kl 16.30 í Skautahöllinni á Akureyri. Mikil barátta er um sćtin í úrslitakeppninni en SA Víkingar sitja nú í öđru sćti deildarinnar 4 stigum á eftir Esju sem hefur spilađ 3 leikjum meira en Víkingar. Björninn er 10 stigum á eftir Víkinum í ţriđja sćti deildarinnar. Fyllum stúkuna og styđjum okkar liđ til sigurs! Ađgangseyrir 1000 kr. frítt inn fyrir 16 ára og yngri. Lesa meira

Innanfélagsmót 4/5 flokks klárađist á fimmtudag


Innanfélagsmót 4. og 5. flokks klárađist síđastliđin fimmtudag ţegar úrslitaleikirnir voru leiknir. Appelsínugulir unnu rauđa í bronsleiknum nokkuđ sannfćrandi međ 6 mörkum gegn engu. Úrslitaleikur grćnna og svartra var ćsispennandi og lauk međ sigri grćnna 5-4 en úrslitamarkiđ kom á síđustu mínútu leiksins. Í lok mótsins voru bestu leikmenn haustmótarađarinnar heiđrađir. Lesa meira

SA Víkingar lögđu Esju í toppslagnum

Úr leik liđanna fyrr á tímabilinu (mynd: Elvar P.)
SA Víkingar lögđu Esju á laugardaginn í toppslag Hertz-deildarinnar ţar sem úrslit réđust ekki fyrr en í framlengingu. SA Víkingar hefđu ţurft sigur í venjulegum leiktíma til ađ ná toppsćtinu af Esju og eru ţví einu stigi á eftir Esju í deildarkeppninni . SA Víkingar gćtu ţó enn náđ toppsćtinu fyrir jól ţó svo ađ leikurinn hafi veriđ sá síđasti fyrir SA Víkinga fyrir jól. SR hefur nú ţegar gefiđ leikinn sem átti ađ fara fram á ţriđjudagskvöld og fá Víkingar ţví 3 stig. Esja mćtir Birninum annađ kvöld og fari svo ađ Björninn steli stigum af Esju ná SA Víkingar toppsćtinu án ţess ađ spila eins einkennilega og ţađ kann ađ hljóma. Lesa meira

Ynjur međ yfirburđi gegn Reykjavík

Úr leik liđanna fyrr á tímabilinu (mynd:Elvar P.)
Ynjur lögđu land undir fót í gćr ţegar ţćr sóttu heim sameinađ liđ SR og Bjarnarins í Laugardalnum. Ţćr höfđu töglin og hagldirnar allan leikinn og komu heim međ ţrjú stig eftir 12-2 sigur. Lesa meira

Ynjur snéru leiknum sér í hag


Liđ Skautafélags Akureyrar í meistaraflokki kvenna, Ynjur og Ásynjur, mćttust í Skautahöllinni í gćrkvöldi. Leikurinn var spennandi eins og allir leikir ţessara liđa, en ţađ voru Ynjurnar, liđ yngri leikmannanna, sem fór međ sigur af hólmi í ţetta sinn. Lesa meira

Hertz-deild karla: SA Víkingar - Björninn laugardag kl 16.30


SA Víkingar taka á móti Birninum í Skautahöllinni á Akureyri laugardaginn 7. október og hefst leikurinn kl 16.30. Liđin hafa mćst einu sinni í vetur á heimavelli Bjarnarins en ţá höfđu Víkingar betur í stórkostlegum leik. Bćđi liđ hafa ađeins tapađ einum leik í vetur og má búast viđ mjög spennandi leik. Mćtum í stúkuna og styđjum okkar liđ, ađgangseyrir 1000 kr. og frítt fyrir 16 ára og yngri. Lesa meira

Fyrsta Innanfélagsmót hokkídeildar (myndir)


Fyrsta Innanfélagsmót hokkídeildar gekk vonum framar en sjaldan hafa veriđ jafn margir keppendur. Um 110 iđkenndur tóku ţátt og ţar af voru um 30 sem voru ađ keppa í fyrsta sinn. Í innanfélagsmótinu eru ţrjár deildir ţar sem 4 liđ taka ţátt í I deild fyrir 4. og 5. flokk, fjögur liđ í II deild sem er 6. flokkur og svo ţrjú liđ í III deild sem er fyrir byrjendur og 7. flokk. Nćsta innanfélagsmót fer fram helgina 28. og 29. október. Lesa meira

Ynjur mćta Ásynjum ţriđjudag kl 19.30

Úr leik liđanna á síđasta tímabili (mynd:Elvar P.)
Íslandsmeistarar síđasta tímabils, Ynjur Skautafélags Akureyrar, mćta Ásynjum Skautafélags Akureyrar annađ kvöld kl 19.30 í Skautahöllinni á Akureyri. Ţetta er fyrsti leikur liđanna síđan ţessi liđ mćtust í úrslitakeppninni á síđasta tímabili í úrslitakeppni sem fćstir hafa gleymt. Mikil eftirvćnting er fyrir leikinn en leikir liđanna hafa veriđ gríđarlega jafnir og spennandi í gegnum tíđina en ţađ verđur einnig spennandi ađ sjá hvernig liđin hafa ţróast frá síđasta tímabili. Mćtiđ í Skautahöllina og styđjiđ ykkar liđ! Frítt inn og sjoppan opin. Lesa meira

SA Víkingar međ stórsigur á SR

Jussi Sipponen skorađi ţrennu (mynd: Elvar P.)
SA Víkingar lögđu SR međ 11 mörkum gegn 3 í Hertz-deild karla á laugardag. Jussi Sipponen var atkvćđamikill ađ vanda í liđi Víkinga og skorađi 3 mörk í leiknum auk ţess ađ eiga stođsendingu í öđrum ţremur mörkum. Jakob Jóhannesson stóđ í marki Víkinga og átti góđann leik en ţetta var fyrsti meistaraflokks leikur drengsins sem hann spilar frá byrjun til enda. SA Víkingar náđu međ sigrinum efsta sćti deildarinnar en Esja á leik til góđa. Hér má sjá myndir úr leiknum frá sem Elvar Pálsson myndađi. Lesa meira

Flottur hokkídagur í Skautahöllinni á morgun


Á morgun fara fram tveir leikir í Íslandsmótinu í íshokkí í Skautahöllinni á Akureyri. Ynjur mćta sameiginlegu liđi SR og Bjarnarins í Hertz-deild kvenna kl 16.30 og strax á eftir ţeim leik eđa kl 19.00 mćtir 2. flokkur SA Íslandsmeisturum síđasta árs í ţessum aldursflokki, Birninum. Pottţétt skemmtun fyrir hokkíţyrsta. Lesa meira

SA Víkingar međ tap í fyrsta heimaleik

Jordan Steger var öflugur í gćr (mynd:Elvar P.)
SA Víkingar töpuđu fyrsta heimaleik sínum gegn Esju í gćrkvöld ţar sem lokatölur urđu 4-6. Leikurinn var hrađur og skemmtilegur á ađ horfa og ljóst ađ ţessi liđ eiga eftir ađ selja sig dýrt í vetur. Jordan Steger skorađi sína ađra ţrennu á tímabilinu í leiknum fyrir SA Víkinga en hjá Esju var Robbie Sigurdsson atkvćđamikill en hann skorađi 4 mörk í leiknum. Nćsti leikur SA Víkinga er nćstkomandi ţriđjudag ţegar liđiđ sćkir SR heim í Laugardalinn. Elvar Pálsson myndađi leikinn eins og honum er vant hér má sjá myndirnar hans. Lesa meira

SA Víkingar - Esja í kvöld kl 19.30


SA Víkingar leika fyrsta heimaleik sinn í Hertz-deild karla í kvöld ţegar ţeir taka á móti meisturum síđasta tímabils úr Esju. SA Víkingar unnu Björninn syđra í fyrsta leik tímabilsins í rafmögnuđum leik ţar sem Víkingar náđu ađ klóra sig úr erfiđri stöđu og unnu ađ lokum 7-6. Esja byrjađi einnig tímabiliđ vel međ ţćgilegum 10-2 sigri á SR svo spennandi verđur ađ sjá hvernig leikurinn í kvöld ţróast. Mćtum í stúkuna og hvetjum okkar liđ! Ađgangseyrir 1.000 kr og frítt inn fyrir 16 ára og yngri. Lesa meira

Fyrirspurn til hokkídeildar

captcha

Póstlisti hokkífrétta

  • Hokkí1