Skautafélag Akureyrar Íshokkí

Skautafélag Akureyrar Íshokkídeild

Fréttir

Ađalfundur Hokkídeildar SA - ţriđjudaginn 17. mai

Ađalfundur Hokkídeildar Skautafélags Akureyrar verđur haldinn í Pakkhúsinu, Hafnarstrćti 19, ţriđjudaginn 17. mai kl. 20,00. Fundarefni verđur venjubundin ađalfundarstörf. Stjórnin. Lesa meira

4. flokkur međ silfur á Iceland Ice Hockey Cup


4. flokkur Skautafélags Akureyrar lenti í öđru sćti á Iceland Ice Hockey Cup sem fram fór í Laugardal um helgina. Liđiđ vann alla leiki sína í riđlinum og undanúrslitum en tapađi í spennandi og vel spiluđum úrslitaleik gegn Norska liđinu Hasle/Loren. Lesa meira

4. flokkur á Iceland Ice Hockey Cup


4. flokkur SA heldur í dag til Reykjavíkur og keppir ţar á alţjóđlega mótinu Icelandic Ice Hockey Cup U13 sem stendur frá föstudegi til sunnudags. Á mótinu verđa auk íslensku liđanna Hasle Loren frá Noregi. Hér ađ neđan má sjá dagskrá mótsins. Lesa meira

Ísland – Spánn í dag kl 18.00


Íslenska karlalandsliđiđ í íshokkí sem keppir á heimsmeistaramótinu á Spáni ţessa daganna mćtir heimaliđi Spánar í dag og hefst leikurinn kl 18.00. Ţetta er jafnframt síđasti leikur Íslands í mótinu en útsendinguna má finna hér. Lesa meira

Ísland – Serbía í dag kl 14.30


Íslenska karlalandsliđiđ í íshokkí mćtir Serbíu í dag á HM á Spáni en leikurinn hefst kl 14.30. Leikurinn er sýndur beint hér. Lesa meira

Ísland sigrađi Kína 7-4 og Jói setti tvö


Karlalandsliđiđ í íshokkí sigrađi Kína á HM í gćr međ 7 mörkum gegn 4 og tylltu sér ţannig í ţriđja sćti riđilsins, stigi á eftir Belgum og Hollandi. Jóhann Már Leifsson skorađi tvö mörk í leiknum en Ingvar Ţór Jónsson átti einnig tvćr stođsendingar í leiknum og Hafţór Andri Sigrúnarson eina. Lesa meira

Ísland mćtir Kína í dag kl 14.30


Íslenska karlalandsliđiđ í íshokkí mćtir Kína í dag í öđrum leik sínum á HM sem fram fer á Spáni. Leikurinn hefst kl 14.30 og er sýndur beint hér. Lesa meira

Íslenska karlalandsliđiđ í íshokkí hefur keppni á HM á morgun


Íslenska karlalandsliđiđ í íshokkí hefur keppni á HM í Jaca á Spáni á morgun ţegar liđiđ mćtir Belgíu í fyrsta leik mótsins. Ţessi liđ mćtust einnig í fyrsta leik á HM á síđasta ári sem fram fór í Reykjavík en ţá hafđi Ísland betur 3-0 en Ísland hafnađi í fimmta sćti á mótinu en Belgía í öđru sćti. Leikurinn á morgun hefst kl 11.00 á íslenskum tíma og er sýndur beint hér. Lesa meira

Íslenska U-18 liđiđ keppir viđ Serbíu


Leikur Íslands og Serbíu hófst kl 11.00 og stađan er 0-0 eftir fyrstu lotu. Leikurinn er gríđarlega ţýđingarmikill fyrir Íslenska liđiđ ţví međ tapi gćti liđiđ falliđ um deild en međ sigri gćti liđiđ náđ brons verđlaunum á mótinu. Leikurinn er í beinni útsendingu hér. Lesa meira

Íslenska U-18 liđiđ mćtir Eistlandi í dag kl 14.30


Íslenska U-18 liđiđ í íshokkí mćtir Eistlandi í dag kl 14.30 en ţađ er hćgt ađ horfa á leikinn í beinni útsendingu á netinu hér. Ísland tapađi fyrir Spáni međ ţremur mörkum gegn engu á ţriđjudag en mćta nú feikna sterku Eistnesku liđiđ sem hafa unniđ alla sína leiki í mótinu hingađ til. Lesa meira

SA Íslandsmeistarar 2016 í 4. flokki


SA sigrađi í öllum leikjum sínum í ţriđja og síđasta helgarmóti Íslandsmótsins í 4. flokki um helgina og tryggđi sér ţar međ Íslandsmeistaratitilinn. Liđiđ sigrađi 10 leiki af 12 í Íslandsmótinu í vetur og alla 4 leiki sína í bikarmótinu. Lesa meira

Kvennalandsliđiđ vann til bronsverđlauna

Íslenska liđiđ međ bronsiđ (Birna Baldursdóttir)
Kvennalandsliđ Íslands í íshokkí vann til bronsverđlauna á Heimsmeistaramótinu á Spáni í gćr. Íslenska liđiđ jafnađi ţar međ besta árangur sinn til ţessa á heimsmeistaramóti. Liđiđ sigrađi í ţremur leikjum af fimm en tapađi tveimur međ minnsta mögulega mun en báđir tapleikirnir enduđu 2-3. Lesa meira

Kvennalandsliđ Íslands međ mikilvćgan sigur og verđlaunasćti tryggt.


Kvennalandsliđ Íslands í íshokkí vann í dag 2-0 sigur á Mexíkó og er ţar međ búiđ ađ tryggja sér verđlaunasćti á heimsmeistaramótinu á Spáni. Ísland hefur unniđ ţrjá leiki á mótinu en tapađ einum. Íslenska liđiđ mćtir ţví Ástralska á morgun kl 15.30 en ţá rćđst hvađa litur verđur á verđlaunapeningi liđsins. Áfram Ísland! Lesa meira

Ísland - Tyrkland 7-2


Íslenska kvennalandsliđiđ sigrađi Tyrkland örugglega í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu á Spáni. Sunna Björgvinsdóttir skorađi sitt fyrsta landsliđsmark en Birna Baldursdóttir, Guđrún Marín Viđarsdóttir og Díana Björgvinsdóttir skoruđu einnig í leiknum. Ísland mćtir Nýja Sjálandi kl 15.30 í dag og leikurinn er sýndur beint hér. Lesa meira

Kvannalandsliđ Íslands hefur leik í dag


Kvennalandsliđ Íslands hefur keppni á heimsmeistaramótinu í II deild B í dag en keppnin fer fram í Jaca á Spáni. Liđin sem eru í riđlinum auk Íslands eru: Ástralía, Belgía, Spánn, Mexíkó, Nýja-Sjáland og Tyrkland. Lesa meira

Frostmót um helgina - dagskrá


Nú fer fram stćrsta barnamót ársins í íshokkí, Frostmótiđ, en keppendur eru um 150 talsins ţar sem keppt er í 5., 6. og 7 flokki. Leikiđ er í dag laugardag en dagskráin stendur yfir til kl 20 í kvöld. Mótiđ hefst svo kl 7.50 í fyrramáliđ og endar kl 13.00 međ lokahófi og pizzuveislu. Hér má sjá dagskrá mótsins. Lesa meira

SA Víkingar Íslandsmeistarar í 19. sinn og hann Siggi á afmćli í dag

Íslandsmeistarar 2016 (mynd: Elvar Pálsson)
SA Víkingar lyftu Íslandsmeistarabikarnum í 19. sinn í sögu félagsins í gćrkvöld eftir sinn ţriđja sigur í úrslitakeppninni í jafnmörgum leikum á Esju í hreint ótrúlegum leik í einni skemmtilegustu úrslitakeppni síđari ára. Sigurđur Sveinn Sigurđsson formađur Skautafélags Akureyrar afrekađi eitt magnađasta íţróttaafrek Íslandssögunnar ţegar hann vann Íslandsmeistaratitilinn í meistaraflokki karla í 20 sinn á 25 ára ferli sínum á síđasta degi fertugsaldursins. Siggi er 40 ára í dag og afmćlisgjöfin gćti ţví varla hafa veriđ betri. Lesa meira

SA og Esja mćtast í 3. leik úrslitakeppninnar í kvöld kl 19.45

Úr fyrsta leik (mynd: Elvar Pálsson)
SA Víkingar mćta Esju í ţriđja leik úrslitakeppninar í íshokkí í kvöld kl 19.45 í Skautahöllinni á Akureyri. SA Víkingar leiđa einvígiđ 2-0 og ţví gćti Íslandsmeistarabikarinn fariđ á loft í kvöld. Leikirnir hafa veriđ hnífjafnir hingađ til og úrslitin ekki ráđist fyrr en á lokaflauti. Stuđningur viđ okkar menn gćti gert útslagiđ í kvöld. Lesa meira

Úrslit úr síđasta innanfélagsmóti Vetrarmótarađarinnar

Úr innanfélagsmótinu
Síđasta innanfélagsmótiđ af ţremur í Vetrarmótaröđinni fór fram nú helgina en stađan var hnífjöfn fyrir síđust umferđina ţar sem öll liđin voru međ jafn mörg stig. Hér eru úrslit helgarinnar, markaskorarar og bestu leimenn mótsins: Lesa meira

SA Víkingar leiđa úrslitaeinvígiđ 2-0

Andri fagnar marki (mynd: Elvar Pálsson)
SA Víkingar sigruđu Esju 4-3 í gćr í hádramatískum og spennandi leik. SA Víkingar hafa ţá 2-0 forystu og geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn annađ kvöld ţegar liđin mćtast í ţriđja leik á Akureyri en leikurinn hefst kl 19.45. Lesa meira

Fyrirspurn til hokkídeildar

captcha

Póstlisti hokkífrétta

  • Hokkí1