Myndir frá U16 stúlknamóti í Egilshöll
04. maí 2022 - Lestrar 89 - Athugasemdir ( )
Um síđastliđna helgi fóru sextán SA stelpur til Reykjavíkur og tóku ţátt í U16 stúlknamóti í Egilshöll ásamt stelpum frá Fjölni og SR. Íhokkísambandiđ styrkir ţetta mót sem haldiđ var í annađ sinn ţetta áriđ en um 45 stelpur tóku ţátt í mótinu. Tilgangurinn er ađ styđja viđ og efla uppbyggingu kvennahokkísins, efla kynni milli liđanna, lćra og hafa gaman. Lesa meira