Fréttir

Sarah Smiley ráđin íţróttastjóri Skautafélags Akureyrar Kynning á ţjálfarateymi Listhlaupadeildar Frítt byrjendanámskeiđ í listhlaupi daganna 12.-16.

Fréttir

Sarah Smiley ráđin íţróttastjóri Skautafélags Akureyrar


Sarah Smiley hefur veriđ ráđin íţróttastjóri Skautafélags Akureyrar. Stađa íţróttastjóra er ný hjá Skautafélaginu en hlutverk ţess ađ efla samstarf milli deilda félagsins og hafa umsjón međ nýliđunarstarfi. Auk ţess mun íţróttastjóri sjá um niđurröđun ćfingartíma félagsins, vera í samvinnu viđ Akureyrarbć um samfelldan vinnudag barna og umsjón viđ skautakennslu í skólum. Lesa meira

Kynning á ţjálfarateymi Listhlaupadeildar


Viđ viljum kynna fyrir ykkur ţjálfara teymiđ okkar í vetur. Heiđa verđur ţjálfari skautaskólans og 4. hóp í vetur og bjóđum viđ hana velkomna hún kom til okkar í sumar og búin ađ vera međ 3 námskeiđ sem öll hafa gengiđ mjög vel. Darja verđur áfram yfir ţjálfari hjá okkur og sér um ţjálfun á 1.- 3. hóps og ađstođar Heiđu einnig. Bergdís verđur međ Darju međ 3. hóp og mun sjá um upphitun og afís ćfingar hjá 3. hóp mánudag og miđvikudag ásamt afís ćfingar hjá 2. hóp sömu daga. Viđ bjóđum Bergdísi velkomna til starfa. Gugga mun svo ađstođa Darju međ 1. og 2. hóp. Viđ bjóđum Guggu einnig velkomna til starfa. Lesa meira

Frítt byrjendanámskeiđ í listhlaupi daganna 12.-16. ágúst


Lesa meira

Sumarnámskeiđ Listhlaupadeildar


Listhlaupadeild SA verđur međ sumarnámskeiđ fyrir börn á aldrinum 4-10 ára í júlí Lesa meira

Sami Lehtinen ráđinn yfirţjálfari SA hokkídeildar

Sami og Ollý formađur handsala samninginn
Sami Lehtinen hefur skrifađ undir samning viđ SA hokkídeild og tekur viđ sem yfirţjálfari fyrir komandi tímabil. Sami verđur yfirţjálfari meistaraflokkanna, 2. flk , 3. flk og 4. flk ásamt ţví ađ stýra markmannsţjálfun. Hann mun einnig gegna hlutverki ţróunastjóra og koma ađ stefnumótun deildarinnar til langs tíma. Lesa meira

  • Sahaus3