Fréttir

SA Víkingar mćtir til Tyrklands og mćta Serbísku meisturunum í dag Marta stendur sig vel á Grand Prix Krullan byrjar í kvöld Heiđursfélagi, Ingólfur

Fréttir

SA Víkingar mćtir til Tyrklands og mćta Serbísku meisturunum í dag

Mynd af ćfingu Víkinga í morgun
SA Víkingar eru nú mćtir til Istanbul í Tyrklandi og hefja leik í Evrópukeppni félagsliđa í dag. Víkingar hefja nú leik í A-riđli ţar sem viđ munum mćta liđum frá Serbíu, Búlgaríu og Tyrklandi. Mótherjinn í fyrsta leik eru serbísku meistararnir Crvena Svezda Belgrade sem eru fyrirfram taldir sterkasta liđiđ í mótinu. Leikurinn hefst kl. 13.00 á íslenskum tíma og viđ bíđum eftir ađ fá straum á beina útsendingu og munum birta hann um leiđ og hann berst. Viđ sendum baráttukveđur til strákann í Istanbul og fylgjumst spennt međ. Hér má finna tölfrćđina í riđlinum og skođa mótherjanna nánar. Lesa meira

Marta stendur sig vel á Grand Prix

Marta María (mynd úr fćrslu ÍSS)
Marta María Jóhannsdóttir skautađi stutta prógramiđ sitt í gćr á Grand Prix sem fram fer í Gdansk í Póllandi. Marta stóđ sig međ prýđi og fékk 36.71 stig og er í 29. sćti sem stendur. Marta skautar frjálsa prógramiđ í dag og er gert ráđ fyrir ađ hún stígi á ísinn kl. 15.27 og má sjá beina útsendingu hér en útsendingin hefst kl. 14.10. Viđ óskum Mörtu góđs gengis í dag og hér má sjá stutta prógramiđ hjá henni í gćr. Lesa meira

Krullan byrjar í kvöld

Fyrsta krullućfing vetrarins 16. september Lesa meira

Heiđursfélagi, Ingólfur Ármannsson, fellur frá.

Ingólfur vígir nýja vélfrysta svćđiđ viđ Krókeyri.
Ingólfur lést ţann 1. september á 83. aldursári og var jarđsunginn frá Akureyrarkirju föstudaginn s.l. Ingólfur fćddist í Innbćnum ţann 22. desember 1936 – níu dögum áđur en fađir hans fór á fund á nýársdag ţar sem Skautafélag Akureyrar var stofnađ. Hann lćrđi kornungur á skauta undir handleiđslu Stefaníu systur sinnar. Ingólfur var fćddur og uppalinn í Ađalstrćti 62, ţar sem ađstćđur voru ţannig á veturna ađ ef systkinin ćtluđu á skauta ţá var fariđ út um forstofudyrnar og yfir götuna, ţar sem skautasvelliđ beiđ, en ef fariđ var á skíđi ţá var fariđ út bakdyramegin – ţar sem brekkurnar biđu. Lífiđ snerist um skauta og skíđi og Ingólfur keppti á ţó nokkrum mótum árin 1953-61 og fór ásamt nokkrum félögum Í S.A. til ćfinga í Lillehammer veturinn 1956. Lesa meira

Haustmót ÍSS

Junior
Haustmót ÍSS fór fram í Laugardalnum um nýliđna helgi. Ţar stóđu okkar stúlkur sig gríđarlega vel. Lesa meira

  • Sahaus3