Fréttir

Kolbrún Garđarsdóttir og Hafţór Andri Sigrúnarson íshokkífólk SA áriđ 2019 Meira af Íslandsmóti barna og unglinga/Íslandsmeistarmóti ÍSS 2019 Aldís Kara

Fréttir

Kolbrún Garđarsdóttir og Hafţór Andri Sigrúnarson íshokkífólk SA áriđ 2019

Kolbrún og Haffi (mynd: Ási Ljós)
Kolbrún María Garđarsdóttir og Hafţór Andri Sigrúnarson hafa veriđ valin íshokkíkona og íshokkíkarl SA fyrir áriđ 2019. Voru ţau heiđruđ um helgina í leikhléi SA og Reykjavíkur í Hertz-deild kvenna. Lesa meira

Meira af Íslandsmóti barna og unglinga/Íslandsmeistarmóti ÍSS 2019


SA átti 3 keppendur á Íslandsmóti barna og unglinga og 3 keppendur á Íslandsmeistaramóti ÍSS í listhlaupi sem fram fór í Laugardalnum um helgina. Ţćr skiluđu sér allar í verđlaunasćti. Lesa meira

Aldís Kara og Júlía Rós Íslandsmeistarar í Listhlaupi 2019

Júlía Rós (mynd fengin af iceskate.is)
Aldís Kara Bergsdóttir og Júlía Rós Viđarsdóttir báđar úr listhlaupadeild Skautafélags Akureyrar urđu Íslandsmeistarar í listlaupi nú um helgina. Júlía Rós sigrađi í Advanced Novice međ samanlögđ stig uppá 80.83 stig. Í öđru sćti í Advanced Novice var Freydís jóna Jing Bergsveinsdóttir međ 70.87 stig. Í junior flokk var ţađ Aldís Kara Bergsdóttir sem stóđ uppi sem sigurvegari međ 118.22 stig. Á heimsíđu ÍSS má finna frekari upplýsingar um keppnina. Viđ óskum stúlkunum öllum til hjartanlega hamingju međ glćsilegan árangur! Lesa meira

SA-stúlkur međ enn einn sigurinn

Mynd: Elvar Freyr Pálsson
Í kvöld áttust liđ SA og Reykjavíkur viđ í Skautahöllinni á Akureyri. Fyrir leikinn í kvöld var lýst vali hokkídeildarinnar á hokkífólki ársins sem eru ţau Kolbrún María Garđarsdóttir og Hafţór Andri Sigrúnarson. Viđ óskum ţeim hjartanlega til hamingju, ţau eru vel ađ titlunum komin. Lesa meira

Ađventumótiđ

Mót međ nýju sniđi Lesa meira

  • Sahaus3