Fréttir

Vorsýning Listhlaupadeildar međ Grease ţema 1. júní Undirbúningur fyrir ágústćfingabúđir hafinn Vormót 2018 á enda – niđurlag, myndir, úrslit og bestu

Fréttir

Vorsýning Listhlaupadeildar međ Grease ţema 1. júní


Vorsýning Listhlaupadeildar verđur heldur betur vegleg í ár en ţema sýningarinnar verđur Grease í tilefni af 40 ára afmćli kvikmyndarinnar. Sýningin verđur föstudaginn 1. júní og hefst kl. 18.00. Veitingar verđa til sölu á sýningunni en ađgangseyrir er 1500 kr. fyrir 13 ára og yngri, 1000 kr. fyrir ellilífeyrisţega og 6-12 ára en frítt inn fyrir 5 ára og yngri. Hér er hćgt ađ sjá auglýsingu sýningarinnar á facebook síđu listhlaupadeildar. Lesa meira

Undirbúningur fyrir ágústćfingabúđir hafinn


Nú er undirbúningur fyrir ćfingabúđir LSA í ágúst í fullum gangi. Lesa meira

Vormót 2018 á enda – niđurlag, myndir, úrslit og bestu leikmenn


Vormótiđ sem klárađist nú í vikunni var ţađ stćrsta sem hokkídeildin hefur haldiđ og gekk frábćrlega í alla stađi. Alls tóku 182 keppendur ţátt í 5 deildum og 17 liđum. Lesa meira

Vinnudagur hjá hokkídeild


Nćsta sunnudag 27. maí verđur vinnudagur hjá foreldrum hokkídeildar sem eru reiđubúnir í niđurif. Viđ byrjum á slaginu kl. 16.30 en verkefni er einfalt; strípa gámana sunnan viđ höllina af innanstoksmunum og losa niđur allar viđbćtur svo hćgt verđi ađ fjarlćgja ţá á mánudag. Verkiđ ćtti ekki ađ taka nema skamma stund ef margar hendur vinna verkiđ og gott vćri ađ koma međ borvél međ sér ef ţiđ eigiđ en ekki nauđsynlegt. Lesa meira

Formađurinn í skemmtilegu viđtali í N4 sjónvarpi


Sjónvarpstöđin N4 tók nú á dögunum formanninn og íshokkíkonuna okkar hana Birnu Baldursdóttur í skemmtilegt viđtal undir yfirskriftinni "Hokkíbćrinn Akureyri". Sjón er sögu ríkari en innslagiđ má sjá hér. Lesa meira

  • Sahaus3