Fréttir

Flottur árangur hjá stúlkunum okkar í Kristalsmótinu Nćsta mót Leikurinn Björninn vs SA í Egilshöll Haustmótiđ 2018 Ísold sigrađi á Tirnava Ice Cup

Fréttir

Flottur árangur hjá stúlkunum okkar í Kristalsmótinu

Síđastliđna helgi fór fram millifélaga mót Listhlaupadeildar Fjölnis, ţar sem ţeir keppendur sem eru ýmist ađ stíga sín fyrstu skref í keppni eđa keppa af áhuga komu saman á ţessu fyrsta móti tímabilsins í ţessum flokki. Um 80 keppendur tóku ţátt á mótinu frá öllum ţremur félögunum, SA, SR og Fjölnir (sem áđur var Björninn). Lesa meira

Nćsta mót

Haustmótiđ verđur klárađ 12. nóv en Akureyrar- og bikarmót hefst 19. nóvember Lesa meira

Leikurinn Björninn vs SA í Egilshöll

Hćgt er ađ horfa á leikinn á Youtube rás Bjarnarins, fariđ inn á Youtube og leitiđ ađ Skautafelagiđ Björninn Lesa meira

Haustmótiđ 2018

Höldum áfram međ haustmótiđ í kvöld. Lesa meira

Ísold sigrađi á Tirnava Ice Cup

Ísold ásamt Ivetu ţjálfara sínum á góđri stundu
Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir náđi sínum besta árangri til ţessa um helgina ţegar hún keppti á alţjóđlega listhlaupa mótinu Tirnavia Cup sem fram fór í Slóvakíu og landađi gulli í flokknum Advanced Novice. Ísold fékk 95.87 stig í heildina sem skilađi henni fyrsta sćtinu á undan Slóvakíu, Ítalíu og Tékklandi sem voru í nćstu sćtum. Ţetta er besti árangur Ísoldar til ţessa og greinilegt ađ hún kemur sterkari en nokkru sinni tilbaka eftir erfiđ meiđsli síđasta vetur sem hafa haldiđ henni frá keppni í tćpt ár. Lesa meira

  • Sahaus3