Fréttir

SA Víkingar Bikarmeistarar 2018 Haustmót ÍSS Yfirlýsing frá Skautafélagi Akureyrar vegna alvarlegrar ásakana i garđ ţjálfara og félagsins Fréttir frá JGP

Fréttir

SA Víkingar Bikarmeistarar 2018

SA Víkingar Bikarmeistarar 2018 (mynd: Ási)
SA Víkingar tryggđu sér Bikarmeistaratitilinn 2018 á sunnudag ţegar ţeir lögđu SR í síđasta leik lýsisbikarsins. SA Víkingar unnu SR en töpuđu fyrir Birninum síđastliđna helgi í Reykjavík en unnu báđa heimaleikina sína núna um helgina nokkuđ örugglega og tryggđu sér ţar međ sigurinn. SA leikmennirnir Thomas Dant-Stuart, Andri Mikaelsson og Jóhann Már Leifsson voru stigahćstu leikmenn lýsisbikarsins en Kristján Árnason gerđi sér lítiđ fyrir og skorađi 3 mörk í síđasta leiknum og Bjartur Gunnarsson skorađi sitt fyrsta mark í meistaraflokki. Til hamingju SA Víkingar. Lesa meira

Haustmót ÍSS


Haustmót ÍSS fór fram í höllinni okkar helgina 7.-9. september síđastliđin Lesa meira

Yfirlýsing frá Skautafélagi Akureyrar vegna alvarlegrar ásakana i garđ ţjálfara og félagsins


Eftirfarandi yfirlýsing hefur veriđ send á fjölmiđla: Í ljósi ásakana á ţjálfara og stjórn LSA viljum vid koma eftirfarandi á framfćri. Skautafélagid vann máliđ med fagađilum innan íţróttahreyfingarinnar en engar sannanir né merki voru um ad ţjálfari listskautadeildarinnar hafi brotiđ siđareglur eda mismunađ iđkendum. Viđ teljum málinu lokiđ af okkar hálfu og munum ekki tjá okkur frekar um máliđ. Međ vinsemd og virđingu, Stjórn Skautafélags Akureyrar Lesa meira

Fréttir frá JGP - Stutta prógramminu lokiđ og frjálsa prógrammiđ framundan


Marta María hefur skautađ stutta prógrammiđ og í dag er ţađ frjálsa prógrammiđ Lesa meira

Fréttir af Junior Grand Prix (JGP).Marta María skautar tíunda á morgun í Kaunas


Dregiđ hefur veriđ í keppnisröđ í Kaunas. Marta María skautar tíunda á morgun, eđa fimmta í öđrum upphitunarflokki. Lesa meira

  • Sahaus3