Fréttir

Heiđursfélagi, Ingólfur Ármannsson, fellur frá. Haustmót ÍSS Ađalfundur foreldrafélags íshokkídeildar 25. september SA Víkingar fara vel af stađ í

Fréttir

Heiđursfélagi, Ingólfur Ármannsson, fellur frá.

Ingólfur vígir nýja vélfrysta svćđiđ viđ Krókeyri.
Ingólfur lést ţann 1. september á 83. aldursári og var jarđsunginn frá Akureyrarkirju föstudaginn s.l. Ingólfur fćddist í Innbćnum ţann 22. desember 1936 – níu dögum áđur en fađir hans fór á fund á nýársdag ţar sem Skautafélag Akureyrar var stofnađ. Hann lćrđi kornungur á skauta undir handleiđslu Stefaníu systur sinnar. Ingólfur var fćddur og uppalinn í Ađalstrćti 62, ţar sem ađstćđur voru ţannig á veturna ađ ef systkinin ćtluđu á skauta ţá var fariđ út um forstofudyrnar og yfir götuna, ţar sem skautasvelliđ beiđ, en ef fariđ var á skíđi ţá var fariđ út bakdyramegin – ţar sem brekkurnar biđu. Lífiđ snerist um skauta og skíđi og Ingólfur keppti á ţó nokkrum mótum árin 1953-61 og fór ásamt nokkrum félögum Í S.A. til ćfinga í Lillehammer veturinn 1956. Lesa meira

Haustmót ÍSS

Junior
Haustmót ÍSS fór fram í Laugardalnum um nýliđna helgi. Ţar stóđu okkar stúlkur sig gríđarlega vel. Lesa meira

Ađalfundur foreldrafélags íshokkídeildar 25. september


Ađalfundur foreldrafélags íshokkídeildar SA verđur 25. september n.k. kl.20. Fundurinn verđur haldinn í fundarherberginu í skautahöllinni. Efni: Venjulega ađalfundarstörf- kosiđ um lagabreytingu Hvetjum sem flesta til ađ mćta á fundinn ţar sem verđur fariđ yfir síđasta vetur og hvađ er framundan í vetur. Einnig hvetjum viđ ţá sem eru áhugasamir um ađ bjóđa sig fram í stjórn foreldrafélagsins. Lesa meira

SA Víkingar fara vel af stađ í Lýsisbikarnum

Ingvar skorar sigurmarkiđ (mynd: Ási Ljós.)
Ungt liđ SA Víkinga sigrađi Björninn á sunnudag í fyrstu umferđ Lýsisbikarsins međ ţremur mörkum gegn tveimur. Sigurmarkiđ kom í framlengingu en ţađ var engin annar en landsliđsfyrirliđinn Ingvar Jónsson sem skorađi markiđ međ glćsilegu einstaklingsframtaki. SA Víkingar eru međ flest stig eftir fyrstu umferđina en liđiđ fékk einnig fullt hús stiga á laugardag ţar sem SR gaf ţann leik. Lesa meira

Íshokkífólkiđ okkar erlendis ađ gera góđa hluti

Silvía, Herborg, Saga og Sunna
Nú er íshokkítímabiliđ ađ hefjast vítt og breitt um heiminn og undirbúningstímabiliđ hjá íshokkífólkinu okkar erlendis í fullum gangi. Viđ eigum 5 stúlkur sem spila í 1. deildinni í Svíţjóđ og spiluđu ţćr allar sínu fyrstu leiki međ nýjum liđum um helgina og skemmtileg tilviljun ađ ţćr mćtust einmitt allar á sama mótinu. Silvía og Sunna Björgvinsdćtur byrjuđu tímbailiđ vel og hrósuđu sigri í MonkeySports bikarnum međ liđi sínu Södertälje en ţćr röđuđu einnig inn stigum fyrir sitt liđ. Silvía skorađi 3 mörk og átti eina stođsendingu og var nćst stigahćsti leikmađur mótsins. Sunna var međ 3 stođsendingar og fjórđi stigahćsti leikmađur mótsins og fékk einnig mikiđ lof fyrir varnarleikinn sinn og ţá sérstaklega í úrslitaleiknum. Ragnhildur Kjartansóttir og liđ hennar Färjestad spiluđu til úrslita gegn Södertälje og náđi Ragnhildur ađ opna markareikninginn í fyrsta leik mótsins en Ragnhildur er sóknarsinnađur varnarleikmađur af bestu gerđ. Saga Margrét Blöndal og Herborg Geirsdóttir spiluđu sem lánsleikmenn međ Vesteras í mótinu en báđar eru ţćr á mála hjá Troja/ljungby og ţóttu standa sig vel á mótinu. Lesa meira

  • Sahaus3