Ísold Fönn međ fyrstu stökksamsetninguna međ tveimur ţreföldum stökkum
23. janúar 2021 - Lestrar 15
Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir hefur um árabil búiđ og skautađ erlendis.
Hún hefur síđasta áriđ búiđ í Champéry í Sviss og ćft ţar undir leiđsögn Stéphane Lambiel sem sjálfur er tvöfaldur heimsmeistari og silfurverđlaunahafi á Ólympíuleikum. Lesa meira