Fréttir

Ísold Fönn međ fyrstu stökksamsetninguna međ tveimur ţreföldum stökkum Aldís Kara Bergsdóttir íţróttakona Akureyrar annađ áriđ í röđ. Aldís Kara

Fréttir

Ísold Fönn međ fyrstu stökksamsetninguna međ tveimur ţreföldum stökkum

Ísold Fönn
Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir hefur um árabil búiđ og skautađ erlendis. Hún hefur síđasta áriđ búiđ í Champéry í Sviss og ćft ţar undir leiđsögn Stéphane Lambiel sem sjálfur er tvöfaldur heimsmeistari og silfurverđlaunahafi á Ólympíuleikum. Lesa meira

Aldís Kara Bergsdóttir íţróttakona Akureyrar annađ áriđ í röđ.

Aldís Kara Bergsdóttir
Aldís Kara Bergsdóttir er íţróttakona Akureyrar áriđ 2020. Ţetta er annađ áriđ í röđ sem Aldís er kjörin besta íţróttakona Akureyar. Aldís setti stigamet íslenskra skautara á Norđurlandamóti á árinu og tryggđi sér sćti á heimsmeistaramóti unglinga og varđ ţar međ fyrsti íslenski skautarinn sem nćr ţeim árangri. Aldís tók svo ţátt í heimsmeistaratmóinu sem fram fór í Tallinn og stóđ sig frábćrlega og náđi 35. sćti af 48. keppendum. Lesa meira

Aldís Kara Bergsdóttir og Ingvar Ţór Jónsson íţróttafólk SA 2020

Íţróttafólk SA 2020 (mynd: Ási)
Aldís Kara Bergsdóttir og Ingvar Ţór Jónsson voru í gćrkvöld heiđruđ sem íţróttakona og íţróttakarl SA fyrir áriđ 2020. Aldís Kara var valin bćđi skautakona listhlaupadeildar á dögunum sem og skautakona ársins hjá Skautasambandi Íslands. Ingvar Ţór var valinn íshokkímađur íshokkídeildar SA fyrir áriđ 2020. Ţau eru tilnefnd af Skautafélaginu til íţróttafólks Akureyrar fyrir áriđ 2020 en kjöriđ fer fram í dag 20. janúar kl. 17.30 í Hofi. Síđustu ár hefur öllum bćjarbúum er bođiđ í hófiđ en vegna sóttvarnarreglna er hófiđ eingöngu fyrir bođsgesti í ţetta skiptiđ. Hér er hćgt ađ sjá tilnefnínar tíu efstu í kjörinu en ţau Aldís og Ingvar eru bćđi á ţeim lista. Viđ óskum Aldísi og Ingvari hjartanlega til hamingju međ ţessa nafnbót. Lesa meira

Krulla

Ćfingar hefjast ađ nýju Lesa meira

Hvalreki fyrir Skautafélag Akureyrar


Búiđ er ađ ganga frá félagaskiptum fyrir fjóra unga leikmenn sem uppaldir eru í SA en snúa nú heim frá félagsliđum í Svţjóđ og ćtla ađ taka slaginn međ Skautafélagi Akureyrar í vetur. Ţetta eru Axel Orongan, Gunnar Ađalgeirsson, Unnar Hafberg Rúnarson og Berglind Leifsdóttir. Ţetta er vissulega mikill hvalreki fyrir SA enda öll mjög efnilegir íshokkíleikmenn. Lesa meira

  • Sahaus3