Fréttir

Kynning á ţjálfarateymi Listhlaupadeildar Frítt byrjendanámskeiđ í listhlaupi daganna 12.-16. ágúst Sumarnámskeiđ Listhlaupadeildar Sami Lehtinen ráđinn

Fréttir

Kynning á ţjálfarateymi Listhlaupadeildar


Viđ viljum kynna fyrir ykkur ţjálfara teymiđ okkar í vetur. Heiđa verđur ţjálfari skautaskólans og 4. hóp í vetur og bjóđum viđ hana velkomna hún kom til okkar í sumar og búin ađ vera međ 3 námskeiđ sem öll hafa gengiđ mjög vel. Darja verđur áfram yfir ţjálfari hjá okkur og sér um ţjálfun á 1.- 3. hóps og ađstođar Heiđu einnig. Bergdís verđur međ Darju međ 3. hóp og mun sjá um upphitun og afís ćfingar hjá 3. hóp mánudag og miđvikudag ásamt afís ćfingar hjá 2. hóp sömu daga. Viđ bjóđum Bergdísi velkomna til starfa. Gugga mun svo ađstođa Darju međ 1. og 2. hóp. Viđ bjóđum Guggu einnig velkomna til starfa. Lesa meira

Frítt byrjendanámskeiđ í listhlaupi daganna 12.-16. ágúst


Lesa meira

Sumarnámskeiđ Listhlaupadeildar


Listhlaupadeild SA verđur međ sumarnámskeiđ fyrir börn á aldrinum 4-10 ára í júlí Lesa meira

Sami Lehtinen ráđinn yfirţjálfari SA hokkídeildar

Sami og Ollý formađur handsala samninginn
Sami Lehtinen hefur skrifađ undir samning viđ SA hokkídeild og tekur viđ sem yfirţjálfari fyrir komandi tímabil. Sami verđur yfirţjálfari meistaraflokkanna, 2. flk , 3. flk og 4. flk ásamt ţví ađ stýra markmannsţjálfun. Hann mun einnig gegna hlutverki ţróunastjóra og koma ađ stefnumótun deildarinnar til langs tíma. Lesa meira

Heimsmeistaramót haldiđ á Akureyri 2020


Ţá er búiđ ađ stađfesta ţann orđróm sem hefur veriđ á kreiki um ađ Heimsmeistaramótiđ í íshokkí kvenna verđur haldiđ á Akureyri daganna 23. - 29. febrúar 2020. Ţetta er í annađ sinn sem slíkt mót er haldiđ á Akureyri og virkilega ánćgjulegt ađ Akureyri sé orđin fullviđurkenndur keppnistađur fyrir mót af ţessari stćrđargráđu. Íslenska kvennalandsliđiđ er ţáttakandi á mótinu og ţví enţá skemmtilegra fyrir okkur Akureyringa ađ fá slíkt mót hingađ heim. Frekari fréttir af mótinu koma von bráđar en viđ getum allavega fariđ ađ hlakka til ársins 2020. Lesa meira

  • Sahaus3