Fréttir

Úrslit úr vormóti hokkídeildar Skauta- og leikjanámskeiđ SA í júní Ađalfundur Skautafélags Akureyrar fimmtudaginn 28. maí kl. 20.00 Ađalfundur

Fréttir

Úrslit úr vormóti hokkídeildar


Vormót hokkídeildar klárađist nú fyrir helgi en 115 börn tóku ţátt í 10 liđum í ţremur deildurm. Spilađ var í III deild á ţriđjung af vallarstćrđ ţar sem markmiđiđ er ađalega leikleđin og lćkfćrnin. Í II deild ţar sem spilađ er á 2/3 hlutum vallarins voru sigrar og töp, mikiđ af flottum mörkum, markvörslum og lćrđum lexíum. Lesa meira

Skauta- og leikjanámskeiđ SA í júní


Í júní býđur Skautafélag Akureyrar uppá skauta- og leikjanámskeiđ fyrir börn á aldrinum 5-10 ára. Lesa meira

Ađalfundur Skautafélags Akureyrar fimmtudaginn 28. maí kl. 20.00


Bođađ er til ađalfundar Skautafélags Akureyrar fimmtudaginn 28. maí kl. 20.00 í kaffiteríunni í íţróttahöllinni. Venjuleg ađalfundarstörf skv. lögum félagsins. Félagsmenn eru hvattir til ađ mćta en allir skuldlausir félagsmenn 16 ára og eldri hafa atkvćđisrétt, málfrelsi, tillögurétt og kjörgengi til stjórnarstarfa á ađalfundi félagsins Lesa meira

Ađalfundur Listhlaupadeildar


Ađalfundur Listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar/LSA 2020 Verđur haldinn ţriđjudaginn 26. maí nk. kl. 20.00 í fundarherbergi skautahallarinnar. Lesa meira

Ađalfundur hokkídeildar

Ađalfundur hokkídeildar verđur haldinn í Skautahöllinni mánudaginn 25. maí kl. 20:00 Fundarefni; venjuleg ađalfundarstörf og önnur mál. Stjórnin. Lesa meira

  • Sahaus3