Fréttir

Íslenska U18 landsliđiđ fékk silfur á heimavelli Úrslitakeppni karla hefst á ţriđjudag HM U18 klárast í kvöld međ hreinum úrslitaleik HM U18 hefst á

Fréttir

Íslenska U18 landsliđiđ fékk silfur á heimavelli

Ísland U18 HM Akureyri 2023 (Jón Heiđar)
Íslenska U18 landsliđiđ fékk silfur á HM í 3.deild eftir svekkjandi tap gegn Ísrael í síđasta leik mótsins. Leikurinn var hreinn úrslitaleikur fyrir fullu húsi gesta en Ísrael fékk draumabyrjun í leiknum og komust í 2-0 í fyrstu lotu. Ísland náđi ađ minnka munninn í 3. lotu í 2-1 en nćr komumst viđ ekki ţví Ísrael bćtti viđ ţremur mörkum og tóku gullverđlaunin á mótinu. Birki Einisson var valinn besti leikmađur íslenska liđsins á mótinu og Arnar Helgi Kristjánsson var valinn besti varnarmađur mótsins. Lesa meira

Úrslitakeppni karla hefst á ţriđjudag


Úrslitakeppnin í Hertz-deild karla í íshokkí hefst nćsta ţriđjudag 21. mars. SA Víkingar taka ţá á móti Skautafélagi Reykjavíkur en SA Víkingar eru deildarmeistarar og byrja ţví á heimavelli en vinna ţarf ţrjá leiki til ţess ađ tryggja sér Íslandsmeistaratitlinn í íshokkí. Leikurinn á ţriđudag hefst kl. 19:30. Miđaverđ er 1500 kr. en frítt inn fyrir 16 ára og yngri. Hćgt er ađ tryggja sér miđa í forsölu í Stubb. Viđ hvetjum fólk til ţess ađ mćta í rauđu og litum ţannig stúkuna í okkar lit. Sjoppan verđur opin svo engin ţarf ađ fara svangur heim. Áfram SA! Lesa meira

HM U18 klárast í kvöld međ hreinum úrslitaleik


Í dag er síđasti keppnisdagur á heimsmeistaramótin sem fram fer hér í Skautahöllinni á Akureyri. Íslenska liđiđ er búiđ ađ vinna alla sína leiki á mótinu, en ţurfa ađ vinna Ísrael í lokaleiknum í kvöld til ađ tryggja sér gulliđ. Leikurinn hefst kl. 18:00 og nú ţurfum viđ ađ fylla höllina. Lesa meira

HM U18 hefst á sunnudag


Íslensku U18 landsliđiđ hefur leik á HM á Akureyri á sunnudag en mótiđ fer fram daganna 12.-18. mars í Skautahöllinni á Akureyri. Ţáttökuţjóđir auk Íslands eru Mexíkó, Ísrael, Bosnía- Herzegóvína og Lúxembourg. Opnunarleikur Íslands er á sunnudag en ţá tekur Ísland á móti Mexíkó. Leikurinn er ţriđji leikur dagsins og hefst kl. 20:00. Miđasala fer fram á Tix.is en miđaverđ er 2000 kr. en mótspassi á alla leiki mótsins kostar 6000 kr og frítt er einn fyrir 16 ára og yngri. Dagskrá og tölfrćđi mótsins má finna hér. Lesa meira

SA Íslandsmeistarar kvenna 2023


SA tryggđi sér Íslandsmeistaratitilinn í gćrkvöld međ 5-1 sigri á Fjölni í ţriđja leik úrslitakeppninnar í Hertz-deild kvenna. SA vann einvígiđ 3-0 og átti sinn besta leik í gćrkvöldi en liđiđ spilađi frábćrt hokkí og skemmtu áhorfendum međ tilţrifum. Íslandsmeistaratitilinn var sá 21. í sögu félagsins. Lesa meira

  • Sahaus3