Fréttir

MaggaFinns mótiđ 2019 um helgina Hafţór Andri tekinn viđ sem yfirţjálfari yngri flokka Fyrsta innanfélagsmót vetrarmótarađarinnar á sunnudag Árni Grétar

Fréttir

MaggaFinns mótiđ 2019 um helgina


Heldi manna mót MaggaFinns2019 verđu haldiđ hátíđlega um helgina í Skautahöllinni á Akureyri. Mótiđ er til minningar um fyrverandi formann íshokkídeildarinnar til fjölda ára, Magnús Einar Finnsson, en mótiđ hefur veriđ einn af hápunktum Oldboys mótanna á Íslandi til fjölda ára. Mótiđ hófst í gćrkvöld međ innbyrđisleikjum norđan liđanna en mótiđ heldur áfram föstudagskvöld frá kl. 21.15 og klárast á laugardag. Dagskrá mótsins má sjá hér ađ neđan. Lesa meira

Hafţór Andri tekinn viđ sem yfirţjálfari yngri flokka


Hafţór Andri Sigrúnarson hefur tekiđ viđ stöđu yfirţjálfara hjá yngri flokkum íshokkídeildarinnar. Hafţór hefur veriđ veriđ yfirţjálfari á ísnum í haust en tekur nú einnig yfir öllu skipulagi líkt og hann gerđi á vorönn 2017. Hafţór er ráđin út tímabiliđ en Sarah Smiley er farin í barneignafrí. Öllum fyrirspurnum skal ţví héđan í frá beina til Haffa í gegnum facebook eđa međ tölvupósti á haffisigrunar@gmail.com Lesa meira

Fyrsta innanfélagsmót vetrarmótarađarinnar á sunnudag

Fyrsta innanfélagsmótiđ í vetrarmótaröđinni hjá hokkídeildinni hefst núna á sunnudag. Iđkenndur og foreldrar eru beđnir um ađ kynna sér liđin og mćtingar tíma og láta Hafţór Andra vita ef forföll verđa međ góđum fyrirvara. Hafţór er nú orđinn yfirţjálfari yngri flokka en Sarah er komin í barneignafrí. Liđin og leiktíma má sjá hér. Lesa meira

Árni Grétar Krullumađur ársins 2018

Árni Grétar Árnason var valinn krullumađur ársins. Lesa meira

Silvía Rán í öđru sćti hjá íţróttakonum ársins á Akureyri 2018

Íţróttafólk Akureyrar 2018 (mynd: Ţórir Tryggva)
Kjöri íţróttamanna Akureyrar var lýst í Hofi í gćr viđ hátíđlega athöfn og var íshokkíkonan Silvía Rán Björgvinsdóttir úr SA í 2. sćti. Silvía bćtti ţar međ enn einni rósinni í hnappagatiđ hjá sér en ţetta eru fimmtu verđlaunin sem hún hlýtur fyrir frammistöđu sína á árinu 2018. Hún var valinn besti sóknarmađur Heimsmeistaramótsins á Spáni, valin íshokkíkona íshokkídeildarinnar, íshokkíkona ársins hjá ÍHÍ, íţróttakona SA og svo núna í 2. sćti í Íţróttakonu Akureyrar. Viđ óskum Silvíu hjartanlega til hamingju međ ţessa viđurkenningu. Lesa meira

  • Sahaus3