Fréttir

Íslandsmótiđ í krullu 2019 SA Víkingar Íslandsmeistarar 2019 Snillingarnir okkar stóđu sig vel á Vinamóti LSA og Frost um helgina Velheppnuđu Vinamóti LSA

Fréttir

Íslandsmótiđ í krullu 2019

Ice Hunt óstöđvandi á Íslandsmótinu Lesa meira

SA Víkingar Íslandsmeistarar 2019


SA Víkingar unnu Skautafélag Reykjavíkur á laugardag í ţriđja sinn í úrslitakeppninni og lönduđu ţar međ Íslandsmeistaratitlinum fyrir áriđ 2019 á heimavelli. SA Víkingar unnu leikinn á laugardag 4-1 og úrslitakeppnina ţar međ 3-0. Nánast fullkomiđ ár hjá SA Víkingum ađ baki en liđiđ vann alla 3 titlana sem í bođi voru á tímabilinu, Lýsisbikarinn, deildarmeistaratitilinn og svo ađ lokum Íslansmeistaratitilinn ásamt ţví ađ hafa fariđ lengst allra íslenskra liđa í evrópsku Continental Cup í haust og vakiđ verskuldađa athygli. Lesa meira

Snillingarnir okkar stóđu sig vel á Vinamóti LSA og Frost um helgina


LSA átti 5 keppendur á Vinamóti LSA um helgina. Lesa meira

Velheppnuđu Vinamóti LSA og Frost 2019 lokiđ

Keppendur í 6 ára og yngri stúlkur
Í gćr laugardaginn 16.mars fór fram Vinamót LSA og Frost 2019 í Skautahöllinni á Akureyri. Mótiđ fór vel fram og voru ţađ ánćgđir skautarar sem kvöddu höllina um miđjan dag í gćr. Ánćgjuleg viđbót var á ţessu móti, en skautarar frá Special Olympics hópum Asparinnar var í fyrsta sinn bođiđ til ţátttöku á Vinamót. Lesa meira

SA Víkingar eiga möguleika á ađ tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn á laugardag


SA Víkingar sigruđu Skautafélag Reykjavíkur öđru sinni í úrslitakeppninni í íshokkí syđra í gćr. Leikurinn endađi međ sömu markatölu og sá fyrsti, 3-2 SA í vil. SA Víkingar geta ţví tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn á heimavelli á laugardag međ sigri. Leikurinn hefst kl. 16.30 og viđ hvetjum alla til ađ mćta í stúkuna í rauđu og hvetja okkar liđ til sigurs! Miđaverđ 1500 kr. frítt inn fyrir 16 ára og yngri. Exton sjá um inngönguna og Lemon verđur međ samlokurnar sínar í stúkunni. Lesa meira

  • Sahaus3