Fréttir

U18 landsliđiđ í toppbaráttunni í Búlgaríu SA Víkingar taka á móti SR á ţriđjudag Gamli Björninn sigrađi á MaggaFinns 2023 Aldís Kara í öđru sćti í kjöri

Fréttir

U18 landsliđiđ í toppbaráttunni í Búlgaríu

U18 stúlkur 2023 Búlgaría (Elístabet Á.)
Stelpurnar okkar í U18 landsliđinu eru nú í verđlaunabaráttu á Heimsmeistaramótinu í 2. deild B sem fram fer í Búlgaríu. Nćsti leikur liđsins er í dag viđ gestgjafana, Búlgara kl 18 ađ íslenskum tíma. Íslenska liđiđ er í öđru sćti eins og stađan er en öll eiga liđin tvo leiki eftir. Efst er Kazakhstan međ 9 stig, ţá Ísland međ 7 stig, nćst er Belgía međ 5 stig, ţar á eftir koma Nýja Sjáland og Búlgaría međ 3 stig og Eistland rekur lestina án stiga. SA á alls 12 leikmenn af 19 en auk ţeirra koma liđsstjórinn Margrét Ađalgeirsdóttir og heilbrigđisstarfsmađurinn Sólveig Hulda Valgeirsdóttir úr okkar röđum. Hćgt er ađ fylgjast međ leikjum mótsins hér (ath ţađ ţarf skrá sig inn en enginn kostnađur fylgir) https://iihf.livearenasports.com/en/home Hćgt er ađ fylgjast međ gangi mótsins og liđanna á heimasíđu Alţjóđasambandsins: https://www.iihf.com/ Lesa meira

SA Víkingar taka á móti SR á ţriđjudag


SA Víkingar taka á móti SR í toppslag Hertz-deild karla á ţriđjudag í Skautahöllinni á Akureyri. SA Víkingar eru eftstir í deildinni međ 27 stig en SR er í öđru sćti međ 16 stig. Leikurinn hefst kl. 19:30 og miđaverđ er 1000 kr. en frítt inn fyrir 16 ára og yngri. Forsala miđa er hafin í miđasöluappinu Stubb. Lesa meira

Gamli Björninn sigrađi á MaggaFinns 2023

Sveitin hans Gústa
MaggaFinns mótiđ í íshokkí fór fram um helgina í Skautahöllinni á Akureyri en ţetta var í fyrsta skipti síđan 2020 sem mótiđ er haldiđ en heimsfaraldurinn hefur haldiđ mótinu niđri. Sjö liđ tókur ţátt í mótinu, fjögur liđ úr höfuđborginni og ţrjú liđ af Eyjafjarđarsvćđinu en keppendafjöldi var í kringum 100 manns. Gamli Björninn stóđ uppi sem sigurvegari mótsins - Sveitin var í öđru sćti - OldStars ţriđja og Töngin í fjórđa. Keppendur mótsins voru til alkunnar fyrirmyndar innan sem utan vallar eins og ţessum flokki fólks er tamt og er öllum ţakkađ kćrlega fyrir komuna á MaggaFinns mótiđ. Lesa meira

Aldís Kara í öđru sćti í kjöri íţróttafólks Akureyrar 2022


Kjöri íţróttamanns Akureyrar 2022 var lýst á glćsilegri verđlaunahátíđ sem haldin var í Menningarhúsinu Hofi í gćrkvöld. Aldís Kara Bergsdóttir var í öđru sćti í kjörinu en hún átti frábćrt skautatímabil 2022 ţar sem hún varđ međal annars fyrsta konan í 27 ára skautasögu skautasambandsins til ţess ađ keppa á Evrópumóti fullorđinna. Íshokkíleikmađurinn Jóhann Már Leifsson var í fimmta sćti í kjörinu um íţróttakarl Akureyrar. Hjólreiđakonan Hafdís Sigurđardóttir var kjörin íţróttakona Akureyrar og Nökkvi Ţeyr Ţórisson íţróttakarl Akureyrar 2022. Lesa meira

U18 kvennalandsliđ Íslands hefur leik á HM í Búlgaríu á morgun


U18 kvennalandsliđ Íslands í íshokkí hefur á heimsmeistaramótinu í íshokkí í 2. deild á morgun en mótiđ fer fram í Sófíu í Búlgaríu. Fyrst i leikur liđsins er gegn Belgíu i á morgun fimmtudag kl. 14.30 á íslenskum tíma. Auk Íslands eru í riđlinum eru Belgía, Búlgaría, Eistland, Kazakstan og Nýja-Sjáland. Fylgjast má međ dagskránni ásamt stöđu mótsins á heimsíđu alţjóđa íshokkísambandsins. Lesa meira

  • Sahaus3