Fréttir

Ađalfundur foreldrafélags LSA Met fjöldi stúlkna á Greifamótinu Greifamótiđ í íshokkí um helgina í Skautahöllinni SA Víkingar međ fullt hús stiga eftir

Fréttir

Ađalfundur foreldrafélags LSA

Ađalfundur foreldrafélags LSA verđur haldinn miđvikudaginn 23.10 í fundarherbergi skautahallarinnar og hefst hann kl. 19.30. Lesa meira

Met fjöldi stúlkna á Greifamótinu

5. flokkur SA og SR (mynd: Bjarni Helga)
Ţađ var líf og fjör á Barnamóti Greifans í íshokkí í Skautahöllinni nú um helgina ţar sem um 150 börn tóku ţátt. Aldrei hefur annar eins fjöldi stúlkna tekiđ ţátt í barnamóti í íshokkí á Íslandi og í fyrsta sinn sem tvö kvennaliđ áttust viđ í bćđi í 5. flokk og 7. flokki. Ţađ hittist einnig svo á ađ allir ţjálfarar liđanna sem og dómarar á leikjunum voru einnig konur. Ţađ má ţví međ sanni segja ađ mikil gróska sé í íslensku kvennaíshokkí um ţessar mundir. Bjarni Helgason náđi myndum af ţessum sögulegu augnarblikum og verđur spennandi ađ fylgjast međ ţessum upprennandi íshokkístúlkum á komandi árum. Lesa meira

Greifamótiđ í íshokkí um helgina í Skautahöllinni


Barnamót Greifans í íshokkí verđur haldiđ hjá okkur í Skautahöllinni um helgina. Um 150 börn eru skráđ til leiks og verđur leikiđ á laugardag og sunnudag en dagskrá mótsins má sjá hér. Leikiđ er í fjórum flokkum, 5. 6. og 7. flokki ásamt krílaflokki. Liđsskipan SA liđanna má finna hér. Viđ hvetjum alla sem hafa gaman af íshokkí til ađ mćta í stúkuna og sjá allar litlu hokkístjörnurnar okkar. Lesa meira

SA Víkingar međ fullt hús stiga eftir tvo í Hertz-deildinni

Jói Leifs var öflugur í leiknum (Ási)
SA Víkingar mćttu SR í annađ sinn í Hertz-deild karla í gćrkvöld og unnu frábćran 3-1 sigur og tylltu sér ţar međ á topp Hertz-deildarinnar. SA Víkingar voru fyrir leikinn međ 3 stig eftir sigur á SR í fyrsta leik en SR er nú en án stiga eftir 3 leiki spilađa leiki. Jóhann Már Leifsson, Hafţór Sigrúnarson og Matthías Stefánsson skoruđu mörk Víkinga í leiknum. Lesa meira

SA Víkingar - SR ţriđjdudag kl. 19.30


SA Víkingar mćta SR í Hertz-deildinni ţriđjudaginn 8. október kl. 19.30 í Skautahöllinni á Akureyri. SA vann flottan sigur á SR í fyrsta leik sínum í deildarkeppninni og eru jafnir Birninum/Fjölni ađ stigum í efsta sćti deildarinnar. Sjoppan verđur opin á sínum stađ međ kaffi og međ ţví, ađgangseyrir 1000 kr. frítt fyrir 16 ára og yngri. Lesa meira

  • Sahaus3