Fréttir

Eltech og SA Íshokkídeild endurnýja styrktarsamning Krulla - frestun Frábćr byrjun SA Víkinga í Hertz-deildinni Krulla Fyrsti leikur SA Víkinga í

Fréttir

Eltech og SA Íshokkídeild endurnýja styrktarsamning


Eltech og Íshokkídeildar SA hafa skrifađ undir nýjan styrktarsamning. Eltech er ţví áfram einn af ađalbakhjörlum SA íshokkídeildar og mun styrkja deildina til áframhaldandi góđra verka. Lesa meira

Krulla - frestun

Stjórnin hefur tekiđ ákvörđun um ađ fresta krullućfingum vegna uppgangs Covid. Ţví verđur engin ćfing í kvöld. Lesa meira

Frábćr byrjun SA Víkinga í Hertz-deildinni

Heiđar Örn var öflugur. /Mynd: Ţórir Tryggvason
SA Víkingar hófu Hertz-deildina međ látum á laugardag ţegar ţeir unnu 5-0 sigur á SR. Leikurinn var hrađur og skemmtilegur ţar sem fjölmörg tilţrif litu dagsins ljós. Heiđar Kristveigarson skorađi tvö marka SA, Jónhann Már Leifsson, Heiđar Jóhannsson og Hinrik Halldórsson skoruđu eitt mark hver. Lesa meira

Krulla

Byrjunin Lesa meira

Fyrsti leikur SA Víkinga í Hertz-deildinni á laugardag!


SA Víkingar hefja leik í Hertz-deildinni á laugardag ţega liđiđ tekur á móti SR í Skautahöllinni á Akureyri kl. 19:45. Deildarmeistaraliđ SA Víkinga frá síđasta tímabili er lítiđ breytt en nýr ţjálfari - Rúnar Freyr Rúnarsson sem flestir kannast viđ en sem einn skeinuhćttasti leikmann síđustu áratuga í íslensku íshokkí. Rúnar var ađstođarţjálfari liđsins međ Sami á síđasta ári en tekur nú viđ sem ađalţjálfari. Lesa meira

  • Sahaus3