Fréttir

Ćfingar yngri flokka hefjast á morgun 18. nóvember Allar ćfingar falla niđur frá miđnćtti og til 17. nóvember Eltech og SA Íshokkídeild endurnýja

Fréttir

Ćfingar yngri flokka hefjast á morgun 18. nóvember


Ćfingar leik- og grunnskólabarna hefjast aftur í skautahöllinni á morgun, miđvikudaginn 18. nóvember. Ţađ eru einhverjar breytingar á ćfingatímum svo viđ hvetjum fólk til ţess ađ fylgjast međ upplýsingum um ćfingartíma á sportabler. Svo minnum viđ foreldra á ađ ţađ er enţá áhorfendabann og ađeins skal komiđ inn í skautahöllina í brýnustu nauđsyn. Viđ hlökkum til ađ sjá ykkur aftur á ísnum á morgun. Lesa meira

Allar ćfingar falla niđur frá miđnćtti og til 17. nóvember


Samkvćmt nýjustu sóttvarnarráđstöfunum er allt íţróttastarf óheimilt frá miđnćtti og til 17. nóvember. Skautahöllin verđur ţví lokuđ fyrir bćđi ćfingar og almenning nćstu 2-3 vikurnar. Lesa meira

Eltech og SA Íshokkídeild endurnýja styrktarsamning


Eltech og Íshokkídeildar SA hafa skrifađ undir nýjan styrktarsamning. Eltech er ţví áfram einn af ađalbakhjörlum SA íshokkídeildar og mun styrkja deildina til áframhaldandi góđra verka. Lesa meira

Krulla - frestun

Stjórnin hefur tekiđ ákvörđun um ađ fresta krullućfingum vegna uppgangs Covid. Ţví verđur engin ćfing í kvöld. Lesa meira

Frábćr byrjun SA Víkinga í Hertz-deildinni

Heiđar Örn var öflugur. /Mynd: Ţórir Tryggvason
SA Víkingar hófu Hertz-deildina međ látum á laugardag ţegar ţeir unnu 5-0 sigur á SR. Leikurinn var hrađur og skemmtilegur ţar sem fjölmörg tilţrif litu dagsins ljós. Heiđar Kristveigarson skorađi tvö marka SA, Jónhann Már Leifsson, Heiđar Jóhannsson og Hinrik Halldórsson skoruđu eitt mark hver. Lesa meira

  • Sahaus3