Fréttir

ÍSLANDSMÓT BARNA OG UNGLINGA 2021 Skautafélag Akureyrar međ alla Íslandsmeistaratitlana á Íslandsmeistaramóti ÍSS Aldís Kara međ nýtt Íslandsmet SA

Fréttir

ÍSLANDSMÓT BARNA OG UNGLINGA 2021

Chicks og Cubs keppendur
Helgina 19.-21. nóvember var Íslandsmót barna og unglinga 2021 haldiđ í skautahöllinni í Laugardal. Á ţessu móti keppa iđkendur í eftirfarandi aldursflokkum: Chicks, Cubs, Basic novice girls, Intermediate novice girls og Intermediate women. LSA átti iđkendur í öllum keppnisflokkum mótsins. Allir LSA keppendur enduđu á verđlaunapalli í ţeim keppnisflokkum ţar sem veitt voru verđlaun. Vegna hertra sóttvarnarađgerđa vegna Covid-19 ţurftu allir keppendur, ţjálfarar, áhorfendur, sjálfbođaliđar og allir ţeir sem komu ađ mótinu ađ sýna neikvćtt hrađpróf viđ komu í skautahöllina, sem var í fyrsta sinn sem ţess hefur ţurft, en međ ţessum ráđstöfunum var hćgt ađ halda mótiđ. Lukkulega gátu allir 9 iđkendur LSA sýnt fram á neikvćtt hrađpróf og sýnt áhorfendum hćfni sína á ísnum. Lesa meira

Skautafélag Akureyrar međ alla Íslandsmeistaratitlana á Íslandsmeistaramóti ÍSS

Íslandsmeistarar í listhlaupi 2021 (iceskate.is)
Skautarar frá Skautafélagi Akureyrar unnu alla ţrjá Íslandsmeistaratitlana á Íslandsmeistaramóti ÍSS sem fram fór í Laugardal um helgina. Freydís Jóna Jing Bergsveinsdóttir sigrađi í Advanced Novice, Júlía Rós Viđarsdóttir í Junior og Aldís Kara Bergsdóttir í Senior. Allar ţrjár voru ađ verja titlana sína frá ţví í fyrra en Aldís Kara Bergsdóttir setti einnig stigamet á Íslandi á mótinu bćđi í stutta og frjálsa sem og heildarstig. Lesa meira

Aldís Kara međ nýtt Íslandsmet

Aldís Kara á Íslandsmeistaramóti ÍSS (iceskate.is)
Aldís Kara Bergsdóttir setti nýtt stigamet á Íslandsmeistaramóti ÍSS um helgina. Aldís Kara bćtti Íslandsmetiđ í stutta prógramminu sem hún setti sjálf Finlandia Trophy í október en nú á laugardag fékk hún 47.31 stig. Hún stoppađi ekki ţar ţví í gćr bćtti hún svo metiđ í frjálsa líka ţegar hún fékk 88,83 stig og 136.40 stig í heildarskor sem er hćsta skor sem skautari hefur fengiđ á Íslandi. Lesa meira

SA Víkingar vs Fjölnir í Hertz-deild karla laugardag


Leikur í Hertz-deild karla á laugardag. SA Víkingar taka á móti Fjölni í Skautahöllinni Akureyri kl: 16:45. Miđaverđ er 1000 kr. og 500 manna fjöldatakmanir. Forsala miđa fer fram í gegnum miđasölu appiđ Stubb. Grímuskylda í stúku og skráning í sćti. Lesa meira

4 Nations mót U18 stúlkna hefst í Laugardal í dag


Íslenska U18 landsliđ kvenna í íshokkí tekur ţátt í 4 Nations móti í Laugardal nú um helgina. Mótiđ er alţjóđlegt ćfingamót en auk Íslands eru ţáttökuţjóđir Spánn, Bretland og Póland. Öllum leikjunum verđur streymt á ÍHÍ TV. Fyrsti leikur Íslands er í kvöld kl. 20:30 ţegar liđiđ tekur á móti Póllandi. Viđ eigum fjölmarga fulltrúa í liđinu og Sarah Smiley okkar er ađalţjálfari liđsins. Lesa meira

  • Sahaus3