Fréttir

SA Víkingar - Björninn/Fjölnir ţriđjudag kl. 19.30 Akureyrar- og bikarmót Akureyrar- og bikarmót Aldís Kara búin ađ tryggja sig á Heimsmeistaramót

Fréttir

SA Víkingar - Björninn/Fjölnir ţriđjudag kl. 19.30


SA Víkingar taka á móti Birninum í toppslag Hertz-deildarinnar ţriđjudaginn 18. febrúar kl. 19:30 í Skautahöllinni á Akureyri. Víkingar og Björninn berjast nú um heimaleikjaréttinn í úrslitakeppninni og hafa Víkingar nú12 stiga forskot á Björninn. Ungt liđ SA Víkinga hefur veriđ á miklu flugi undanfariđ og ţurfa allann ţann stuđning sem stúkan getur veitt. Ađgangseyrir 1000 kr. og frítt fyrir 16. ára og yngri. Sjáumst í Skauthöllinni á ţriđjudag! Lesa meira

Akureyrar- og bikarmót

Fimmta og nćstsíđasta umferđin leikin í kvöld Lesa meira

Akureyrar- og bikarmót

Mótiđ heldur áfram í kvöld Lesa meira

Aldís Kara búin ađ tryggja sig á Heimsmeistaramót unglinga

Aldís Kara (iceskate.is)
Aldís Kara Bergsdóttir hefur brotiđ blađ í skautasögunni og er fyrst íslenskra einstaklingsskautara til ađ tryggja sig inná Heimsmeistaramót unglinga í listhlaupi. Ţetta gerđi hún á Norđurlandamótinu sem klárađist í gćr ţar sem hún náđi lágmörkunum í tćknistigum en ţetta var síđasta tćkifćriđ hennar til ţess ađ ná lágmörkunum. Lágmörkin eru 38 stig en hún fór vel yfir ţau og fékk 43.34 stig. Áđur hafđi hún náđ lágmörkunum í stutta prógraminu tvívegis en ekki er nauđsynlegt ađ ná báđum lágmörkunum á einu og sama mótinu. Aldís Kara bćtti einnig stigamet Íslendings í Junior keppni á Norđurlandamóti en hún fékk samanlagt 115.39 stig sem og er bćting uppá 11.87 stig en ţađ met átti hún einnig sjálf. Niđurstađan skilađi henni 8. sćti á Norđurlandamótinu sem er einnig besta árangur Íslendinga í Junior á Norđurlandamótinu. Ţađ fer ţví allt á fullt í undirbúningi fyrir heimsmeistaramótiđ hjá Aldísi Köru en mótiđ fer fram í Tallinn í Eistlandi daganna 2. - 8. mars. Lesa meira

SA-stúlkur Íslandsmeistarar

Mynd: Ari Gunnar Óskarsson
Kvennaliđ SA varđ í kvöld Íslandsmeistarar eftir öruggan sigur í öđrum leik úrslitakeppninnar sem fram fór í Egilshöll. SA hafđi yfirhöndina frá upphafi og vann öruggan 1:7 sigur. Sarah Smiley átti mjög góđan leik og skorađi ţrjú marka SA en í heildina spilađi liđiđ vel, liđsheildin var góđ og sigurinn var verđskuldađur. Lesa meira

  • Sahaus3