Fréttir

SA Víkingar međ tap gegn Fjölni í kvöld SA Víkingar stórgóđir í fyrri leik tvíhöfđans gegn Fjölni SA Víkingar - Fjölnir föstudagskvöld kl. 19:30 - međ

Fréttir

SA Víkingar međ tap gegn Fjölni í kvöld

Úr leikjum helgarinnar (mynd: Ţórir Tryggva.)
SA Víkingar töpuđu fyrir Fjölni í seinni leik tvíhöfđa-helgar í Hertz-deild karla í kvöld – lokatölur 1-4. Fyrsta tap SA Víkinga á tímabilinu stađreynd og liđin skilja ţví jöfn eftir helgina en SA Víkingar eru en á toppi deildarinnar međ 18 stig og Fjölnir í öđru sćti međ 9 stig og einn leik til góđa á Víkinga. Lesa meira

SA Víkingar stórgóđir í fyrri leik tvíhöfđans gegn Fjölni

Alex Máni fullkomnar ţrennuna (mynd: Ási Ljós)
SA Víkingar unnu stórsigur, 8-2 á Fjölni í Hertz-deild karla í kvöld. Leikurinn var fyrri leikur tvíhöfđa-helgar en SA Víkingar taka aftur á móti Fjölni annađ kvöld í Skautahöllinni á Akureyri. Alex Máni Sveinsson átti flottann leik og skorađi ţrennu í leiknum. Lesa meira

SA Víkingar - Fjölnir föstudagskvöld kl. 19:30 - međ áhorfendum!


SA Víkingar taka á móti Fjölni á föstudagskvöld kl. 19:30 í Skautahöllinni á Akureyri. SA Víkingar hafa spilar reglulega vel ţađ sem af er tímabili og eru efstir í Hertz-deildinni međ fimm sigra úr jafn mörgum leikjum. Búiđ ađ aflétta áhorfendabanni og getum viđ tekiđ viđ um 100 áhorfendum fćddum fyrir 2005 Lesa meira

Akureyrarmót í Krullu

Önnur umferđ Akureyrarmótsins verđur í kvöld Lesa meira

Akureyrarmót í Krullu

Akureyrarmótiđ hefst í kvöld. Lesa meira

  • Sahaus3