Ynjur međ yfirburđi gegn Reykjavík

Ynjur međ yfirburđi gegn Reykjavík Ynjur lögđu land undir fót í gćr ţegar ţćr sóttu heim sameinađ liđ SR og Bjarnarins í Laugardalnum. Ţćr höfđu töglin og

Ynjur međ yfirburđi gegn Reykjavík

Úr leik liđanna fyrr á tímabilinu (mynd:Elvar P.)
Úr leik liđanna fyrr á tímabilinu (mynd:Elvar P.)

Ynjur lögđu land undir fót í gćr ţegar ţćr sóttu heim sameinađ liđ SR og Bjarnarins í Laugardalnum. Ţćr höfđu töglin og hagldirnar allan leikinn og komu heim međ ţrjú stig eftir 12-2 sigur.

Leikurinn fór fram eftir ađ liđ annars flokks SA og SR höfđu ást viđ í skrautlegum leik ţar sem SA hafđi betur, 6-1. Ynjur komust yfir strax á sjöundu mínútu ţegar Silvía Rán Björgvinsdóttir skorađi laglegt mark framhjá Guđlaugu Ţorsteinsdóttur í marki Reykjavíkurstúlkna. Silvía kom Ynjum síđan í 2-0 stuttu seinna og rétt undir lok fyrstu lotu skorađi Anna Karen Einisdóttir ţriđja mark Ynja og jafnframt sitt fyrsta mark í meistaraflokki.

Silvía hélt uppteknum hćtti og skorađi sitt ţriđja mark strax í upphafi annarrar lotu og kom Ynjum í 5-0 stuttu síđar. Saga Margrét Blöndal bćtti marki viđ stuttu síđar og síđan Berglind Rós Leifsdóttir, báđar án stođsendingar, áđur en Laura Murphy náđi ađ minnka muninn fyrir Reykjavík. Stađan var ţá 7-1 en fyrirliđanum, Ragnhildi Kjartansdóttur, fannst ţađ ekki nóg ţannig ađ hún bćtti viđ áttunda marki Ynja, rétt fyrir seinna leikhlé.

Reykjavíkurstúlkur náđu ađ minnka muninn í 8-2 ţegar um ţrjár og hálf mínúta voru liđnar af ţriđju og síđustu lotunni en Ynjur svöruđu fyrir sig međ fjórum mörkum og leikurinn endađi, eins og áđur sagđi, međ sigri Ynja, 12-2. Silvía Rán átti níunda markiđ, Sunna Björgvinsdóttir ţađ tíunda, Teresa Snorradóttir ellefta og Apríl Orongan tólfta og síđasta markiđ.

Ynjustúlkur spiluđu vel og Reykjavíkurliđiđ átti aldrei möguleika á sigri. Flest mörkin voru skoruđ međ fallegum stođsendingum og ţjálfari Ynja, Jussi Sipponen gaf öllum sínum leikmönnum tćkifćri til ađ spila töluvert í seinni tveimur lotunum. Međ sigrinum náđu Ynjurnar stöllum sínum í Ásynjum ađ stigum en bćđi liđ eru nú međ 12 stig eftir ađ hafa leikiđ 5 leiki. Ásynjur hafa ţó örlítiđ betra markahlutfall, 25 mörk í plús en Ynjur 20. Ţessi liđ munu einmitt eigast viđ n.k. ţriđjudagskvöld og verđur spennandi ađ sjá hvort liđiđ fer međ sigur af hólmi ţá. Ţetta er ţriđja viđureign liđanna í vetur og stađan er 1-1.  


  • Sahaus3