Ynjur kláruđu deildina međ sigri

Ynjur kláruđu deildina međ sigri Ynjur tóku á móti Reykjavík í síđasta leik deildarinnar í meistaraflokki kvenna í gćr, sunnudag. Ynjurnar voru búnar ađ

Ynjur kláruđu deildina međ sigri

Úr leik liđanna fyrr á tímabilinu (mynd: Elvar P.)
Úr leik liđanna fyrr á tímabilinu (mynd: Elvar P.)

Ynjur tóku á móti Reykjavík í síđasta leik deildarinnar í meistaraflokki kvenna í gćr, sunnudag. Ynjurnar voru búnar ađ tryggja sér deildarmeistaratitilinn fyrir leikinn og voru ekki alveg tilbúnar ţegar flautađ var til leiks. Ţćr gerđu mistök í vörninni strax á annarri mínútu og Reykjavíkurstúlkur notfćrđu sér ţau og skoruđu fyrsta mark leiksins. Ţađ var svo ekki fyrr en eftir rúmar fimm mínútur ađ ţćr komust almennilega í gang og Silvía skorađi glćsilegt mark. Um fimm mínútum síđar bćtti Berglind öđru marki viđ međ stođsendingu frá Sunnu eftir flott hrađaupphlaup. Stuttu síđar skorađi Ragnhildur síđan glćsilegt mark í yfirtölu međ stođsendingu frá Sunnu og Silvíu. Stađan eftir fyrstu lotu 3-1.

Ynjur sóttu mikiđ í annarri lotu en án árangurs. Ţegar tćpar tvćr mínútur voru eftir af lotunni fékk Hilma Bóel sturtudóm eftir árekstur viđ varnarmann Reykjavíkurliđsins en innan viđ hálfri mínútu síđar, međan ţćr voru einni fćrri, skorađi Silvía glćsilegt mark eftir hrađaupphlaup og stođsendingu frá Sunnu. Stađan í seinna lékhléi 4-1.

Ţegar tćpar 5 mínútur voru liđnar af ţriđju lotu átti Saga skot ađ marki Reykjavíkurstúlkna sem Guđlaug varđi en Saga náđi frákastinu og skorađi. Reykjavík náđi ađ minnka muninn í 5-3 undir lok lotunnar, bćđi mörkin komu eftir mistök í vörn Ynja. Sunna átti ţó lokaorđiđ ţegar hún ţrumađi pekkinum í markiđ nánast frá bláu. Lokastölur 6-3.

Jussi Sipponen, ţjálfari Ynja, leyfđi „yngri deildinni“ ađ spreyta sig í leiknum og gekk ţađ vel. Sólveig Lilja stóđ sig vel í markinu og varđi 19 skot (86%) međan Guđlaug varđi 46 (88%). Ynjurnar áttu góđar sóknir, spiluđu löngum stundum á milli eins og ţćr vćru í yfirtölu en pökkurinn vildi ekki inn. Reykjavíkurstúlkur veittu fína mótspyrnu og sérstaklega gaman ađ sjá yngri stúlkurnar spila hjá ţeim. Jussi var sáttur eftir leikinn og sagđi ađ ţađ hefđi veriđ gott ađ enda deildina á sigri og ekki síđur ađ geta spilađ á ţremur línum nánast allan leikinn.

Nćsti leikur í skautahöllinni verđur á ţriđjudag kl. 19:45 ţegar SA-liđin etja kappi í fyrsta leik í rimmunni um Íslandsmeistaratitilinn.

Mörk (stođsendingar): Silvía 2 (3), Sunna 1 (3), Ragnhildur 1 (1), Saga 1 (1) og Berglind 1


  • Sahaus3