Ynjur geta tryggt sér Íslandsmeistaratitlinn í kvöld

Ynjur geta tryggt sér Íslandsmeistaratitlinn í kvöld Annar leikurinn í Úrslitakeppninni í Hertz-deild kvenna fer fram í kvöld í Skautahöllinni á Akureyri,

Ynjur geta tryggt sér Íslandsmeistaratitlinn í kvöld

Annar leikurinn í Úrslitakeppninni í Hertz-deild kvenna fer fram í kvöld í Skautahöllinni á Akureyri, leikurinn hefst kl 19.45. Ynjur sigruđu í fyrsta leiknum ţar sem ţćr knúđu fram gullmark í framlengingu og geta ţví tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn međ sigri í kvöld. Ásynjur geta međ sigri jafnađ einvígiđ og fari svo verđur úrslitaleikur á sunnudag. Fítt inn á leikinn.


  • Sahaus3