Ynjur deildarmeistarar!

Ynjur deildarmeistarar! Ynjur og Ásynjur áttust viđ í gćrkvöldi, fimmtudagskvöld, í ţví sem varđ útslitaleikur um deildarmeistaratitilinn í meistaraflokki

Ynjur deildarmeistarar!

Ynjur fagna marki (mynd: Elvar Pálsson)
Ynjur fagna marki (mynd: Elvar Pálsson)

Ynjur og Ásynjur áttust viđ í gćrkvöldi, fimmtudagskvöld, í ţví sem varđ útslitaleikur um deildarmeistaratitilinn í meistaraflokki kvenna. Fyrir leikinn höfđu Ynjur 32 stig og Ásynjur 30 ţannig ađ međ sigri gátu Ynjur landađ deildarmeistaratitlinum. Ţćr komu ákveđnar til leiks og ćtluđu greinilega ađ klára ţetta í ţessum leik. Hilma skorađi fyrir Ynjur ţegar um 4 og hálf mínúta voru liđnar af leiknum, laglegt mark međ stođsendingu frá Önnu Karen. Ţegar rúmar 7 mínútur voru svo eftir af lotunni átti Silvía svo skot sem Guđrún Katrín varđi í marki Ásynja en Silvía náđi frákastinu og laumađi pekkinum snyrtilega í markiđ. Stađan eftir fyrstu lotu 2-0.

Ásynjur komu grimmar til leiks eftir fyrra leikhléiđ og Eva laumađi pekkinum inn eftir rúmar tvćr mínútur. Ţegar lotan var rúmlega hálfnuđ kom Sunna kom pekkinum á Silvíu og hún skorađi glćsilegt mark. Ţegar rúmar 3 mínútur voru eftir af lotunni skorađi Arndís flott mark nánast af bláu en undir lok lotunnar skoruđu Ynjur tvö glćsileg mörk, fyrst Teresta flott mark í yfirtölu og svo Silvía eftir glćisleg samspil viđ Berglindi og Teresu. Stađan í seinna lékhléi 5-2.

Ynjur hafa í vetur yfirleitt haft yfirhöndina í ţriđju lotu í innbyrđis leikjum SA liđanna en ţađ gerđu ţćr ekki í ţetta skiptiđ. Ásynjur ćtluđu ekki ađ gefast upp og Sarah náđi frákasti eftir skot frá Önnu og stađan 5-3. Ynjuvörnin sofandi og Ásynjur ákveđnar. Ţegar tćpar 7 mínútur voru liđnar af lotunni var Silvía send í kćlingu og Ásynjur gćttu ekki ađ sér ţegar refsitíma hennar lauk, hún fékk pökkinn um leiđ og hún kom úr boxinu og skorađi glćsilegt mark. Stađan 6-3. Skömmu seinna brást vörn Ynja aftur og Sarah laumađi pekkinum í markiđ og minnkađi muninn í 6-4. Ásynjur héldu áfram ađ sćkja hart ađ marki Ynja en Ragnhildur átti mjög gott langskot sem endađi í markinu ţegar rúmar 4 mínútur voru eftir af lotunni. Sarah átti svo lokaorđiđ í leiknum ţegar um tvćr og hálf mínúta voru eftir og lokatölur 7-5.

Ynjur spiluđu á köflum frábćrlega saman og áttu sigurinn fyllilega skiliđ. Ásynjur, sem söknuđu nokkurra lykilleikmanna, börđust vel og gáfust aldrei upp. Bćđi liđ virtust stressuđ á tímabili en leikurinn í heild var hin besta skemmtun. Jussi Sipponen, ţjálfari Ynja, sagđi ađ ţćr hefđu gefiđ Ásynjum of mörg tćkifćri og tíma til ađ athafna sig inn í varnarsvćđinu. Hann var ţó ađ vonum kátur međ ađ titillinn vćri í höfn. Bart Moran, ţjálfari Ásynja, sagđi ađ leikurinn hefđi veriđ hćgur til ađ byrja međ en svo hefđu bćđi liđ gefiđ í. Ásynjum hefđi gengiđ vel ađ halda Ynjum í skefjum ef frá vćri skilinn kafli um miđbik leiksins.

Mörk (stođsendingar) Ynja: Silvía 4 (1), Teresa 1 (1), Hilma 1, Ragnhildur 1, Sunna (3), Berglind (2), Saga (1), Anna (1) og Apríl (1)

Mörk (stođsendingar) Ásynja: Sarah 3, Eva 1, Arndís 1 og Anna Sonja (1)


  • Sahaus3