Ynjur - Ásynjur í kvöld kl 19.30

Ynjur - Ásynjur í kvöld kl 19.30 Ynjur mćta Ásynjum í kvöld kl 19.30 í Skautahöllinni á Akureyri í toppslag Hertz-deildarinnar. Liđin eru jöfn ađ stigum á

Ynjur - Ásynjur í kvöld kl 19.30

Úr leik liđanna fyrr á tímabilinu (mynd:Elvar P.)
Úr leik liđanna fyrr á tímabilinu (mynd:Elvar P.)

Ynjur mćta Ásynjum í kvöld kl 19.30 í Skautahöllinni á Akureyri í toppslag Hertz-deildarinnar. Liđin eru jöfn ađ stigum á toppi deildarinnar en Ynjur eiga ţó leik til góđa. Ynjur hafa fariđ međ sigur af hólmi í síđustu tveimur viđureignum liđanna svo Ásynjur munu eflaust mćta dýrvitlausar til leiks í kvöld. Fjölmennum í stúkuna og hvetjum okkar liđ til sigurs. Frítt inn á leikinn.


  • Sahaus3