Yfirlýsing frá Skautafélagi Akureyrar vegna alvarlegrar ásakana i garđ ţjálfara og félagsins

Yfirlýsing frá Skautafélagi Akureyrar vegna alvarlegrar ásakana i garđ ţjálfara og félagsins Eftirfarandi yfirlýsing hefur veriđ send á fjölmiđla: Í

Yfirlýsing frá Skautafélagi Akureyrar vegna alvarlegrar ásakana i garđ ţjálfara og félagsins

Eftirfarandi yfirlýsing hefur veriđ send á fjölmiđla:

Í ljósi ásakana á ţjálfara og stjórn LSA viljum vid koma eftirfarandi á framfćri. Skautafélagid vann máliđ med fagađilum innan íţróttahreyfingarinnar en engar sannanir né merki voru um ad ţjálfari listskautadeildarinnar hafi brotiđ siđareglur eda mismunađ iđkendum.

Viđ teljum málinu lokiđ af okkar hálfu og munum ekki tjá okkur frekar um máliđ.

Međ vinsemd og virđingu,

Stjórn Skautafélags Akureyrar


  • Sahaus3