Vinnudagar í kvöld og á sunnudag

Vinnudagar í kvöld og á sunnudag Vantar hendur til ađ hjálpa viđ ađ taka á móti hóp í kvöld og til ađ ađstođa viđ undirbúning fyrir Ice Cup á sunnudag.

Vinnudagar í kvöld og á sunnudag

Jćja nú er ţetta ađ fara ađ byrja. Fyrst er ţađ samt hópur sem kemur í kvöld. Ţetta eru 200 manns sem koma á vegum Roundtable og eru ţau búin ađ leigja höllina frá kl. 21:00 í kvöld. Viđ ţurfum ađ vera tilbúin međ 5 brautir og hleypa inn á svelliđ í hollum.  Ţađ veitir ekki af öllum lausum höndum til ađ sjá um ţetta. Mćting í kvöld 20:00.

Síđan hefst svo undirbúningur fyrir Ice Cup.  Viđ fáum svelliđ frá kl. 13:00 á sunnudag og fyrir utan flćđingar og svellagerđ eru nćg verkefni fyrir ţá sem geta hjálpađ til.  Gott er ađ hafa međ sér helstu verkfćri svo hćgt sé ađ laga vagna, skortöflur og yfirbyggđu ađstöđuna. Ţađ ţarf ađ slípa steina og skipta um höld á ţeim. Loka fyrir dagsbirtuna og ýmislegt fleira.  Ţađ sem ekki klárast á sunnudaginn verđum viđ ađ klára á mánudag.

Setning mótsins verđur svo á miđvikudagskvöld.

Dagskrá og leikjaplan á Ice Cup 2018.
Miđvikudagur 9. Maí kl. 20:30 Opnunarhóf á Norđurslóđasetrinu 
Fimmtudagur 10. Maí Leiktímar kl. 09:00, 11:30, 14:00, 16:30 og 19:00 
Föstudagur 11. Maí leikur kl. 09:00, eftir ţennan leik verđa öll liđin sett í eina grúppu og öll liđin spila eina umferđ kl. 11:30, 14:00, 16:30. 
Eftir ţessa umferđ er liđunum skipt í tvćr grúppur A og B deild eftir stöđu á töflunni, 10 í hvora deild.
Föstudagskvöld kl. 20:00 er heimsókn í verbúđ Kidda.
Laugardagur 12 maí. Spilađ verđur á öllum 5 brautunum til ađ ná tveimur umferđum á öll 20 liđin. Fyrri umferđ kl 9:00 og sú seinni kl 11:30.
Lokahófiđ verđur á Greifanum og hefst borđhald kl 20:00 en húsiđ opnar kl 19:30.


  • Sahaus3