Vinamót Frost 2020

Vinamót Frost 2020 Um helgina fór fram Vinamót Frost 2020 í listhlaupi. Mikil eftirvćnting var eftir ţessu móti ţar sem ekki hefur veriđ keppt í

Vinamót Frost 2020

Um helgina fór fram fyrsta mót vetrarins í listhlaupi. Mikil eftirvćnting var eftir ţessu móti ţar sem ekki hefur veriđ keppt í listhlaupi á Íslandi síđan í janúar 2020.

Frostmótiđ fór fram laugardaginn 26.september alls voru um 40 keppendur mćttir til leiks. Bćđi í hópum fatlađra, sem og ófatlađra. Í yngstu flokkunum er ekki rađađ í sćti.

Skautafélag Akureyrar átti 4 keppendur í flokknum 8 ára og yngri stúlkur, ţćr Freyju Ingibjörgu Rögnvaldsdóttur, Helgu Mey Jóhannsdóttur, Kristbjörgu Heiđu Björnsdóttur og Ronju Valgý Baldursdóttur. Í flokknum 10 ára og yngri stúlkur átti Skautafélag Akureyrar 3 keppendur ţćr Heiđbrá Heklu Sigurgeirsdóttur, Heiđrúnu Ernu Birgittudóttur og Ingu Fjólu Baldursdóttur. Ţá var komiđ ađ keppni í hópnum 12 ára og yngri. Ţar átti Skautafélag Akureyrar einn keppanda hana Sölku Rannveigu Rúnarsdóttur sem hafnađi í 2.sćti. Stelpurnar okkar stóđu sig allar gríđarlega vel og óskum viđ ţeim öllum til hamingju međ árangurinn.

Úrslit mótsins.

12 ára og yngri stúlkur

 1. Selma Ósk Sigurđardóttir                             SR
 2. Salka Rannveig Rúnarsdóttir                       SA
 3. Júlía Lóa Unnard. Einarsdóttir                    SR

14 ára og yngri stúlkur

 1. Kayla Amy Eleanor Harđardóttir               Fjölnir
 2. Hanna Falksdóttir Krueger                          SR
 3. Hildur Emma Stefánsdóttir                         SR

15 ára og yngri stúlkur

 1. Bríet Eiríksdóttir                                              SR

 

Level 1. 16-21 árs dömur

 1. Védís Harđardóttir Öspin

22 ára og eldri konur

 1.  Snćdís Egilsdóttir Öspin

Level II-11 ára og yngri stúlkur

 Hulda Björk Geirdal Helgadóttir Öspin

 Level II-22 ára og eldri konur

 1.  Ţórdís Erlingsdóttir Öspin

Level III-16-21 árs dömur

 1. Nína Margrét Ingimarsdóttir Öspin

 Level IIII— 12-15 ára stúlkur

 1. Sóldís Sara Haraldsdóttir Öspin

 • Sahaus3