Um helgina fór fram fyrsta mót vetrarins í listhlaupi. Mikil eftirvćnting var eftir ţessu móti ţar sem ekki hefur veriđ keppt í listhlaupi á Íslandi síđan í janúar 2020.
Frostmótiđ fór fram laugardaginn 26.september alls voru um 40 keppendur mćttir til leiks. Bćđi í hópum fatlađra, sem og ófatlađra. Í yngstu flokkunum er ekki rađađ í sćti.
Skautafélag Akureyrar átti 4 keppendur í flokknum 8 ára og yngri stúlkur, ţćr Freyju Ingibjörgu Rögnvaldsdóttur, Helgu Mey Jóhannsdóttur, Kristbjörgu Heiđu Björnsdóttur og Ronju Valgý Baldursdóttur. Í flokknum 10 ára og yngri stúlkur átti Skautafélag Akureyrar 3 keppendur ţćr Heiđbrá Heklu Sigurgeirsdóttur, Heiđrúnu Ernu Birgittudóttur og Ingu Fjólu Baldursdóttur. Ţá var komiđ ađ keppni í hópnum 12 ára og yngri. Ţar átti Skautafélag Akureyrar einn keppanda hana Sölku Rannveigu Rúnarsdóttur sem hafnađi í 2.sćti. Stelpurnar okkar stóđu sig allar gríđarlega vel og óskum viđ ţeim öllum til hamingju međ árangurinn.
Úrslit mótsins.
12 ára og yngri stúlkur
- Selma Ósk Sigurđardóttir SR
- Salka Rannveig Rúnarsdóttir SA
- Júlía Lóa Unnard. Einarsdóttir SR
14 ára og yngri stúlkur
- Kayla Amy Eleanor Harđardóttir Fjölnir
- Hanna Falksdóttir Krueger SR
- Hildur Emma Stefánsdóttir SR
15 ára og yngri stúlkur
- Bríet Eiríksdóttir SR
Level 1. 16-21 árs dömur
- Védís Harđardóttir Öspin
22 ára og eldri konur
- Snćdís Egilsdóttir Öspin
Level II-11 ára og yngri stúlkur
Hulda Björk Geirdal Helgadóttir Öspin
Level II-22 ára og eldri konur
- Ţórdís Erlingsdóttir Öspin
Level III-16-21 árs dömur
- Nína Margrét Ingimarsdóttir Öspin
Level IIII— 12-15 ára stúlkur
- Sóldís Sara Haraldsdóttir Öspin