Vetrarmót ÍSS verđur haldiđ á Akureyri um helgina

Vetrarmót ÍSS verđur haldiđ á Akureyri um helgina Vetrarmót ÍSS verđur haldiđ á Akureyri um helgina. LSA á 18 keppendur skráđa til leiks.

Vetrarmót ÍSS verđur haldiđ á Akureyri um helgina

Vetrarmót ÍSS verđur haldiđ á Akureyri um helgina ţar sem LSA á 18 keppendur skráđa til leiks.

Mótiđ hefst međ opinberum ćfingum seinni partinn á föstudaginn, en mótiđ hefst formlega á laugardagsmorguninn kl 8:00 međ keppni í 8 ára og yngri B, Keppni í B flokkum lýkur um kl. 12.

Kl. 12:25 hefst svo keppni hjá Stúlknaflokki A - stutta prógrammiđ og um 13:30 er komiđ ađ stúlkunum í Unglingaflokki A.

Mótiđ heldur svo áfram á sunnudagsmorguninn kl. 8:00 međ keppni í A flokkum.

Nánari upplýsingar um mótiđ er ađ finna á heimasíđu skautasambandsins www.iceskate.is

Viđ vonum ađ sem flestir komi viđ í höllinni og sjái flottu skautarana okkar á ísnum.


  • Sahaus3