Úrslitakeppnin í Hertz-deild kvenna hefst annađ kvöld

Úrslitakeppnin í Hertz-deild kvenna hefst annađ kvöld Úrslitakeppnin í Hertz-deild kvenna hefst annađ kvöld, ţriđjudaginn 4. febrúar ţegar SA stúlkur mćta

Úrslitakeppnin í Hertz-deild kvenna hefst annađ kvöld

Úrslitakeppnin í Hertz-deild kvenna hefst annađ kvöld, ţriđjudaginn 4. febrúar ţegar SA stúlkur mćta liđi Reykjavíkur. Fyrsti leikur fer fram í Skautahöllinni á Akureyri og hefst leikurinn kl. 19.30. SA eru deildarmeistarar og unnu 8 af 10 viđureignum liđanna í vetur en leikirnir hafa veriđ jafnir og spennandi svo búast má viđ hörkuviđureignum. Liđiđ sem fyrr vinnur 2 leiki verđur Íslandsmeistari en annar leikurinn verđur spilađur í Reykjavík á fimmtudag og sá ţriđji ef til kemur á Akureyri á sunnudag. Frítt er inn á leikinn - fyllum stúkuna og hvetjum okkar liđ til sigurs!


  • Sahaus3