Úrslitakeppnin í Hertz-deild kvenna hefst á morgun

Úrslitakeppnin í Hertz-deild kvenna hefst á morgun Á morgun hefst hokkíveisla hjá okkur ţegar úrslitakeppnin í Hertz-deild kvenna fer fram en ţá mćtast

Úrslitakeppnin í Hertz-deild kvenna hefst á morgun

Úr leik liđanna fyrr á tímabilinu (mynd: Elvar P.)
Úr leik liđanna fyrr á tímabilinu (mynd: Elvar P.)

Á morgun hefst hokkíveisla hjá okkur ţegar úrslitakeppnin í Hertz-deild kvenna fer fram en ţá mćtast Ynjur og Ásynjur Skautafélags Akureyrar. Ynjur unnu deildarmeistaratitilinn og eru ríkjandi meistarar en leikir liđanna hafa veriđ mjög jafnir í vetur svo ómögulegt er ađ segja til um ţađ hvort liđiđ er sigurstranglegra. Leikurinn hefst kl 19.45 og ţađ er frítt inn.


  • Sahaus3