Úrslit úr vormóti hokkídeildar

Úrslit úr vormóti hokkídeildar Vormót hokkídeildar klárađist nú fyrir helgi en 115 börn tóku ţátt í 10 liđum í ţremur deildurm. Spilađ var í III deild á

Úrslit úr vormóti hokkídeildar

Vormót hokkídeildar klárađist nú fyrir helgi en 115 börn tóku ţátt í 10 liđum í ţremur deildurm. Spilađ var í III deild á ţriđjung af vallarstćrđ ţar sem markmiđiđ er ađalega leikleđin og lćkfćrnin.

Í II deild ţar sem spilađ er á 2/3 hlutum vallarins voru sigrar og töp, mikiđ af flottum mörkum, markvörslum og lćrđum lexíum.

Úrslit í II deild: 

Riddarnir 1. sćti, Hákarlarnir 2. sćti and ísbirnir 3. sćti.

 

Í I deild voru 4 liđ og allir leikirnir jafnir. Bćđi gull- og bronslćkurinn enduđu báđir 4-3 ţar sem sigurmörkin komu á síđustu 30 sekúndum leiksins og í vítakeppni.
 
Úrslit í I deild:
 

1. sćti grćnir drekarnir

2. sćti rauđu refirnir
3. sćti  svörtu pardusarnir
4. sćti tígrarnir

 

Eistaklings verđlaunnin deild I

 

MVP rćnir drekarnir: Magnús Sigurđur Sigurólason
MVP rauđu refirnir: Finnur Bessi Finnsson
MVP svörtu pardusarnir: Bjartur Westin
MVP tígrarnir: Bjarki Ţór Jóhannsson
 
Stigahćsti leikmađur mótsins: Ţorleifur Rúnar Sigvaldason
Besti varnmađur móstins: Daníel Snćr Ryan
mesta fyrirmynd mótsins: Hrannar Ingi Hörpu. Sigurđarson
Besti markmađur mótsins: Sigurgeir Bjarki Söruson

 

 

 


  • Sahaus3