Úkraína engin fyrirstađa

Úkraína engin fyrirstađa Síđasti leikur mótisins var annar auđveldur sigur Íslands og í ţetta skiptiđ gegn Úkraínu. Leiknum lauk 6 - 0 og var aldrei í

Úkraína engin fyrirstađa

Flottir fulltrúar Íslands
Flottir fulltrúar Íslands

Síđasti leikur mótisins var annar auđveldur sigur Íslands og í ţetta skiptiđ gegn Úkraínu. Leiknum lauk 6 - 0 og var aldrei í hćttu. Ísland endađi í öđru sćti, Ástralía í ţví fyrsta og Nýja Sjáland í ţriđja.

Segja má ađ ţetta hafi veriđ heldur sérkennilegt mót. Eitt tap á móti Ástralíu í fyrsta leik og svo fjórir til ţess ađ gera auđveldir sigrar, en marka hlutfalliđ í síđustu fjórum leikjunum var 23 á móti 1. Ţađ er alveg ljóst ađ íslenska liđiđ á heima í deildinni fyrir ofan og verđur ţađ markmiđ nćsta móts.

Stelpurnar stóđu sig gríđarlega vel, voru agađar og skipulagđar í sínum leik og geta veriđ stoltar af sinni frammstöđu á mótinu - íţróttinni, landi og ţjóđ til sóma. Áfram Ísland og áfram íslenskt kvennahokkí!

Í lok leiksins voru veittar nokkrar viđurkenningar. Saga Blöndal var valin mađur leiksins, Sunna Björgvinsdóttir besti leikmađur Íslands á mótinu og Silvía Björgvinsdóttir besti sóknarmađur mótsins.

Besti markmađur mótsins og besti varnarmađur komu frá Ástralíu.


  • Sahaus3