U18 landsliđiđ í toppbaráttunni í Búlgaríu

U18 landsliđiđ í toppbaráttunni í Búlgaríu Stelpurnar okkar í U18 landsliđinu eru nú í verđlaunabaráttu á Heimsmeistaramótinu í 2. deild B sem fram fer í

U18 landsliđiđ í toppbaráttunni í Búlgaríu

U18 stúlkur 2023 Búlgaría (Elístabet Á.)
U18 stúlkur 2023 Búlgaría (Elístabet Á.)

Stelpurnar okkar í U18 landsliđinu eru nú í verđlaunabaráttu á Heimsmeistaramótinu í 2. deild B sem fram fer í Búlgaríu. Nćsti leikur liđsins er í dag viđ gestgjafana, Búlgara kl 18 ađ íslenskum tíma. Íslenska liđiđ er í öđru sćti eins og stađan er en öll eiga liđin tvo leiki eftir. Efst er Kazakhstan međ 9 stig, ţá Ísland međ 7 stig, nćst er Belgía međ 5 stig, ţar á eftir koma Nýja Sjáland og Búlgaría međ 3 stig og Eistland rekur lestina án stiga. SA á alls 12 leikmenn af 19 en auk ţeirra koma liđsstjórinn Margrét Ađalgeirsdóttir og heilbrigđisstarfsmađurinn Sólveig Hulda Valgeirsdóttir úr okkar röđum. Hćgt er ađ fylgjast međ leikjum mótsins hér (ath ţađ ţarf skrá sig inn en enginn kostnađur fylgir) https://iihf.livearenasports.com/en/home Hćgt er ađ fylgjast međ gangi mótsins og liđanna á heimasíđu Alţjóđasambandsins: https://www.iihf.com/


  • Sahaus3