U18 LANDSLIĐ KVENNA HEFUR LEIK Í 4 NATIONS Í DAG

U18 LANDSLIĐ KVENNA HEFUR LEIK Í 4 NATIONS Í DAG Íslenska U18 landsliđ kvenna í íshokkí tekur ţátt í 4 Nations móti í Poznan í Póllandi nú yfir helgina.

U18 LANDSLIĐ KVENNA HEFUR LEIK Í 4 NATIONS Í DAG

Íslenska U18 landsliđ kvenna í íshokkí tekur ţátt í 4 Nations móti í Poznan í Póllandi nú yfir helgina. Mótiđ er alţjóđlegt ćfingamót en auk Íslands eru ţáttökuţjóđir Spánn, Bretland og Póland og er ţetta í ţriđja sinn sem liđiđ tekur ţátt í ţessu sterka móti. Ísland mćtir heimaliđinu Póllandi í dag en leikurinn hefst kl. 15.00 á íslenskum tíma en öllum leikjunum verđur streymt í gegnum facebook síđu Poznan hockey. Viđ eigum 13 fulltrúa í liđinu ađ ţessu sinni sem viđ fylgjum stolt međ og sendum hlýja strauma til liđsins alla leiđ til Póllands. Áfram Ísland!

Fulltrúar SA í landsliđinu:

 • Aníta Ósk Sćvarsdóttir
 • Ađalheiđur Anna Ragnarsdóttir
 • Sveindís Marý Sveinsdóttir
 • María Guđrún Eiríksdóttir
 • Amanda Ýr Bjarnadóttir
 • Kolbrún Björnsdóttir
 • Inga Rakel Aradóttir
 • Ragnheiđur Alís Ragnarsdóttir
 • Arna Sigríđur Gunnlaugsdóttir
 • Eyrun Arna Garđarsdóttir
 • Magdalena Sulova
 • Lara Mist Jóhannsdóttir
 • Heiđrún Helga Rúnarsdóttir

 

Dagskrá mótsins

Ísland – Pólland á föstudag kl. 15:00

Ísland – Bretland á laugardag kl. 12:00

Ísland - Spánn á sunnudag kl. 9:00


 • Sahaus3