U18 landsliđ Íslands hefur leik á HM í dag

U18 landsliđ Íslands hefur leik á HM í dag U18 ára landsliđ Íslands hefur leik í dag á heimsmeistaramótinu í íshokkí í 3. deild A sem fram fer í Istanbul

U18 landsliđ Íslands hefur leik á HM í dag

U18 ára landsliđ Íslands hefur leik í dag á heimsmeistaramótinu í íshokkí í 3. deild A sem fram fer í Istanbul í Tyrklandi. Fyrst i leikur liđsins er í dag kl. 13.30 en ţá mćtir liđiđ Belgíu en beina útsendingu má finna á youtube rás Tyrkneska Íshokkísambandsins.  

Auk Íslands eru í riđlinum eru Belgía, Ísrael, Mexíkó, Kínverska Taipei og heimliđiđ Tyrkland. Fylgjast má međ dagskránni ásamt stöđu mótsins á heimsíđu alţjóđa íshokkísambandsin.

Leikjadagskrá Íslands.

11. apríl kl. 13:30  Ísland - Belgía

12. apríl kl. 10:00  Ísrael - Ísland

14. apríl kl. 17:30  Ísland - Tyrkland

15. apríl kl. 13:30  Mexíkó - Ísland

17. apríl kl. 10:00  Ísland - Kínverska Taipei

SA á sjö fulltrúa í liđinu en fjórir af ţeim leika nú međ félagsliđum í Svíţjóđ og ađalţjálfari liđsins er okkar eigin Rúnar Freyr Rúnarsson.

Leikmenn SA í liđinu:

Alex Máni Sveinsson

Arnar Helgi Kristjánsson

Bergţór Bjarmi Ágústsson

Helgi Ţór Ívarsson

Ólafur Baldvin Björgvinsson

Ormur Karl Jónsson

Uni Steinn Sigurđarson Blöndal

 

Áfram Ísland!


  • Sahaus3