Tveir leikir fara fram á Akureyri um helgina í Hertz-deild kvenna ţegar Fjölnir sćkir okkar stúlkur heim í tvíhöfđa. Leikirnir eru á laugardag kl. 17.45 og sunnudag kl. 9.00. Liđin mćtust síđast í Egilshöll í september en ţá sigrađi SA međ 5 mörkum gegn 3. Ţađ er áhorfendabann á leikina en ţeim verđur báđum streymt í beinni útseningu á ÍHÍ-TV.
Flýtilyklar
Tvíhöfđi hjá SA í Hertz-deild kvenna um helgina
12. febrúar 2021 - Lestrar 76
Á nćstunni
27.02.2021