Ţriđji leikur á laugardag

Ţriđji leikur á laugardag 3. leikur í úrslitakeppninni í Hertz-deild kvenna í íshokkí er á laugardag 9. apríl kl. 19:30 í Skautahöllinni. Stađan í

Ţriđji leikur á laugardag

3. leikur í úrslitakeppninni í Hertz-deild kvenna í íshokkí er á laugardag 9. apríl kl. 19:30 í Skautahöllinni. Stađan í einvíginu er 2-0 en ţrjá sigra ţarf til ađ tryggja sér íslandsmeistaratitilinn og getur SA ţví tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn međ sigri. Miđaverđ er 1500 kr. en frítt inn fyrir 16 ára og yngri. Hćgt er ađ tryggja sér miđa í forsölu í Stubb. Viđ hvetjum fólk til ţess ađ mćta í rauđu og litum ţannig stúkuna í okkar lit.
 
-Í 2. leikhléi verđur keppt í pekkjakasti.
-Pizzusala í sjoppu svo engin ţarf ađ fara svangur heim. Áfram SA!
 

  • Sahaus3