Tap í öđrum leik Víkinga í Continental Cup

Tap í öđrum leik Víkinga í Continental Cup KHL Sisak fór međ sigurinn úr leiknum í dag en ţrátt fyrir nokkuđ jafnrćđi í leiknum framan af náđu Krótatarnir

Tap í öđrum leik Víkinga í Continental Cup

KHL Sisak fór međ sigurinn úr leiknum í dag en ţrátt fyrir nokkuđ jafnrćđi í leiknum framan af náđu Krótatarnir fjögurra marka forystu um miđja ađra lotuna sem reyndist okkar mönnum of mikiđ til ađ brúa og lokatölur 6-2. Sisak var međ 41 skot á mark á móti 28 skotum Víkinga og Jakob varđi 25 skot í markinu og var mađur leiksins hjá Víkingum. Andri Mikaelsson og Birkir Einisson skoruđu mörk Víkinga í leiknum. SA mćtir Eistnesku meisturunum í Tartu Valk á morgun en Víkingar geta náđ öđru sćtinu í riđlinum međ sigri en leikurinn hefst kl. 16:30 á íslenskum tíma.
 
Mörk og stođsendingar Víkinga:
Andri Már Mikaelsson 1/0
Birkir Einisson 1/0
Jóhann Már Leifsson 0/1
Baltasar Hjálmarsson 0/1
Andri Freyr Sverrisson 0/1

  • Sahaus3