Sumarskautaskóli LSA 8-14 júní

Sumarskautaskóli LSA 8-14 júní LSA býđur upp á Sumarskautaskóla fyrir byrjendur og lengra komna frá 8. - 14. júní. Skráningar fara fram á iba.felog.is

Sumarskautaskóli LSA 8-14 júní

Skráningar í skautaskólann fara fram á iba.felog.is

thjalfari@listhlaup.is

Skautaskóli listhlaupadeildar býđur upp á 5 daga námskeiđ fyrir stelpur og stráka frá 4 ára aldri . Námskeiđiđ fer fram   8 – 14. júní ( frídagar laugardag og sunnudag).

Ţátttakendur rađast niđur í hópa eftir ţví hvort um er ađ rćđa byrjendur/styttra eđa lengra komna. 

Námskeiđiđ inniheldur :
1x - 2x ístíma (alla daga) : Grunnskautun , jafnvćgisćfingar , stökk tćkni , píróettur

1x af-ís (fjóra daga vikunnar ef veđur leyfir verđur hann kenndur úti) : Styrking – Jafnvćgis- ćfingar – ţol – liđleiki. Fjölbreyttar ćfingar á hverjum degi.

1x í viku er frćđsla fyrir nýja

2 x í viku er frćđsla fyrir ţá sem eru lengra komnir

Nestispása: Óskađ er eftir ađ krakkar hafi međ sér hollt og gott nesti alla daga.

Klćđnađur : Hlaupabuxur, hettulausar peysur/jakkar, fingravettlingar (nauđsynlegt ađ hafa aukapar) ,íţróttaskór, stílabók og liti, vatnsbrúsi og skautar. Gott er ađ hafa auka peysu ef af-ís ćfingarnar verđa úti.
Ef barn á ekki skauta er velkomiđ ađ fá lánađa á međan námskeiđ stendur yfir

Námskeiđiđ er kennt frá klukkan 9 – 12 á daginn fyrir byrjendur og styttra komna 
Fyrir lengra komna er kennt frá klukkan 9 – 13 á daginn.

Skráningar fara fram í Nora og ţarf ađ ganga frá skráningu fyrir 2.júní . Vikan kostar 8.000 kr. fyrir styttra komna/byrjendur en 10.000 kr. fyrir lengra komna. Sjá á heimasíđu Listhlaupadeildar: http://www.sasport.is/listhlaup

 

Vinsamlegast sendiđ fyrirspurnir og  í hvađa hóp ţiđ eigiđ ađ skrá ykkar barn á yfirţjálfara Kristínu Helgu Hafţórsdóttur á thjalfari@listhlaup.is

Ítarlegar upplýsingar um markmiđ okkar fyrir báđa hópa:

Markmiđ okkar er ađ gefa nýjum iđkendum kost á ađ kynnast íţróttinni okkar og lćra ţann grunn sem er nauđsynlegur fyrir listdans á skautum ásamt ţví ađ vera góđur grunnur fyrir ađrar íţróttir. 
Á af- ís verđur einblínt á styrkingu – liđleika – snerpu – leiki – upphitun fyrir ístíma er kennd og margt fleira. Markmiđ međ ađ bjóđa upp á frćđslu er ađ hvetja hvern og einn til ađ tjá sig og sýnd verđa myndbönd til fróđleiks, skautamyndir litađar og margt fleira sem aldrei hefur áđur veriđ bođiđ upp á fyrir ţennan aldur.

Markmiđ okkar fyrir lengra komna er ađ gefa ţeim kost á ađ komast enn frekar nćr ţví tćkifćri ađ komast upp í keppnisflokk C og verđa ćfingarnar útfćrđar frá reglum Skautasambands Íslands og unniđ í kringum ađalatriđi sem ţarf til ađ fá prógram (dans). 
Á af ís verđur styrkur – snerpa – liđleiki – stökktćkni – jafnvćgisćfingar ofl í fyrirrúmi, auk ţess ađ upphitun fyrir ísćfingar verđur tekin fyrir. Í frćđslu verđur ţađ markmiđ ađ viđ kynnum fyrir ţeim nćlukerfiđ og hvađ ţarf til ađ ná getustigi til ađ mega keppa á C móti fyrir hönd Skautafélags Akureyrar. Auk ţess verđur fariđ yfir reglur skautara, uppbygging sjálfstrausts, myndbönd verđa sýnd til fróđleiks, kennt verđur ađ setja sér raunhćf markmiđ og margt fleira.


  • Sahaus3