Sumarnámskeiđ Skautafélags Akureyrar hefjast á morgun ţriđjudaginn 4. ágúst. Námskeiđin eru bćđi fyrir iđkenndur listhlaups og íshokkí og standa yfir í 3 vikur. Skráning er enţá opin en hćgt er ađ skrá sig á námskeiđin í íshokkí í gegnum Nora hér: https://iba.felog.is/ en í listhlaup međ ţví ađ senda póst á formadur@listhlaup.is.
Upplýsingar um námskeiđin:
Íshokkí - 4-7. águst, 10-14. águst og 17-19. águst. Skráning á https://iba.felog.is/ - skráning á öll námskeiđin í einu fara í gegnum skilabođ til Söruh Smiley hockeysmiley@gmail.com.