Snillingarnir okkar stóđu sig vel á Vinamóti LSA og Frost um helgina

Snillingarnir okkar stóđu sig vel á Vinamóti LSA og Frost um helgina LSA átti 5 keppendur á Vinamóti LSA um helgina.

Snillingarnir okkar stóđu sig vel á Vinamóti LSA og Frost um helgina

LSA átti 5 keppendur á Vinamóti LSA og Frost um helgina. Ţetta eru Ylfa Rún Guđmundsdóttir í 6 ára og yngri stúlkur, Athena Lindeberg Maríudóttir og Kristín Marý Kristjánsdóttir í 8 ára og yngri stúlkur og drengir, Salka Rannveig Rúnarsdóttir í 10 ára og yngri stúlkur og Katrín Lind Jónsdóttir í 12 ára og yngri stúlkur. Ţćr stóđu sig allar gríđarlega vel og voru sér og félaginu sínu til mikils sóma og óskum viđ ţeim innilega til hamingju.

 

Ţess má geta ađ allar ţessar stúlkur auk annara frá félaginu ţreyttu grunnpróf á föstudaginn. Ţví má segja ađ mikiđ hafi veriđ um ađ vera hjá deildinni ţessa vikuna.


  • Sahaus3