Skautatímabiliđ ađ hefjast - ćfingar samkvćmt stundatöflu á mánudag

Skautatímabiliđ ađ hefjast - ćfingar samkvćmt stundatöflu á mánudag Ćfingar hefjast samkvćmt nýju tímatöflunni mánudaginn 20. ágúst. Nýju tímatöfluna má

Skautatímabiliđ ađ hefjast - ćfingar samkvćmt stundatöflu á mánudag

Ćfingar hefjast samkvćmt nýju tímatöflunni mánudaginn 20. ágúst. Nýju tímatöfluna má finna hér vinstra megin í valmyndinni. Helstu breytingar eru ţćr ađ byrjendatímar verđa nú sameiginlegir hjá listhlaupadeild og hokkídeild og eru alltaf á mánudögum og miđvikudögum kl 16.30. Almenningstímar hefjast svo föstudaginn 24. kl. 19.00 en ţá verđur skautadiskó og í framhaldi af ţví verđur opiđ allar helgar frá kl. 13-16.

Gleđilegt skautatímabil!


  • Sahaus3