Skautafélag Reykjavíkur 130 ára í dag

Skautafélag Reykjavíkur 130 ára í dag Skautafélag Reykjavíkur á 130 ára afmćli í dag. Skautafélag Reykjavíkur var stofnađ 7. janúar 1893 en Tjörnin í

Skautafélag Reykjavíkur 130 ára í dag

Ólöf formađur ásamt Brynhildi fyrirliđa SR (Ţórir)
Ólöf formađur ásamt Brynhildi fyrirliđa SR (Ţórir)

Skautafélag Reykjavíkur á 130 ára afmćli í dag. Skautafélag Reykjavíkur var stofnađ 7. janúar 1893 en Tjörnin í Reykjavík var félagsvćđiđ lengst af. Saga Skautafélags Reykjavíkur og Skautafélags Akureyrar samtvinnast nokkuđ síđar en félögin kepptu fyrst um sinn í skautahlaupi og svo síđar í íshokkí um miđja öldina. Skautafélag Akureyrar óskar félögum sínum í Skautafélagi Reykjavíkur hjartanlega til hamingju međ afmćliđ í dag.


  • Sahaus3