Skautafélag Akureyrar fagnar 80 ára afmćli mánudaginn 27. febrúar

Skautafélag Akureyrar fagnar 80 ára afmćli mánudaginn 27. febrúar Skautafélag Akureyrar fagnar 80 ára afmćli sínu mánudaginn 27. febrúar í félagsherbergi

Skautafélag Akureyrar fagnar 80 ára afmćli mánudaginn 27. febrúar

Skautafélag Akureyrar fagnar 80 ára afmćli sínu mánudaginn 27. febrúar í félagsherbergi Skautahallarinnar frá kl 18.00. Öllum félagsmönnum og iđkenndum Skautafélagsins er bođiđ í veislunna en veislugestum er einnig bođiđ á fyrsta leik Íslands á HM kvenna sem hefst kl 20.00.

Dagskrá:

18.15 Opnun - Formađur SA opnar formlega afmćlisveisluna

Veitingar

Viđurkenningar deilda

Viđurkenningar ađalstjórnar

Rćđur og opiđ hús

19.30 Setningarathöfn HM kvenna

20.00 Ísland - Rúmenía á HM kvenna

Afmćlisveislan fćrist úr fundarherberginu um kl 19.15 og eftir ţađ verđur ađ borga sig inn í húsiđ til ţess ađ komast á leikinn.


  • Sahaus3