20. desember 2022 - Lestrar 102
Skautafélag Akureyrar er almannaheillafélag og er í almannaheillaskrá ársins 2022. Gjafir til félagsins geta ţví veitt skattaafslátt. Fyrir einstaklinga gildir skattafslátturinn fyrir gjafir frá kr. 10.000 og uppí kr. 350.000. Fyrirtćki geta veitt gjafir fyrir allt ađ 1,5% af rekstrartekjum ársins.