Skautafélag Akureyrar fyrirmyndarfélag ÍSÍ

Skautafélag Akureyrar fyrirmyndarfélag ÍSÍ Skautafélag Akureyrar og allar deildir innan ţess fengu afhent viđurkenningarskjöl vegna endurnýjun

Skautafélag Akureyrar fyrirmyndarfélag ÍSÍ

Endurnýjun fyrirmyndarfélags ÍSÍ 2021
Endurnýjun fyrirmyndarfélags ÍSÍ 2021

Skautafélag Akureyrar og allar deildir innan ţess fengu afhent viđurkenningarskjöl vegna endurnýjun fyrirmyndarfélags ÍSÍ á ađalfundi félagsins sem fór fram síđastliđinn miđvikudag. Formađur Skautafélagsins ásamt formönnum og fulltrúum deilda tóku á móti skjölunum á úr hendi Viđars Sigurjónssonar umsjónarmanni verkefnisins.

Skautafélag Akureyrar fékk fyrst viđurkenningu ÍSÍ um ađ vera fyrirmyndarfélag ÍSÍ áriđ 2007 á 70 ára afmćli félagsins en ţáverandi formađur félagsins Leena Kaisa Viitanen tók viđ viđurkenningunni en hún á mikinn heiđur ađ ţví ađ félagiđ varđ ţá fyrirmyndarfélag. Í endurnýjunarferlinu var handbók félagsins uppfćrđ og međal annars bćtt viđ jafnréttisstefnu, persónuverndarstefnu og nýjar siđareglur félagsins fćrđar í handbókina. Handbókin er í valmyndinni vinstra megin á heimasíđu félagsins en hún er fróđleg lesning en í inngangi handbókarinnar eru markmiđ hennar útlistuđ: Meginmarkmiđiđ er ţó ađ byggja upp traust og samkeppnishćft íţróttafélag, međ vel skipulagđri innri starfsemi og samrćmdum vinnubrögđum og markmiđum deilda.


  • Sahaus3