Silvía Rán í öđru sćti hjá íţróttakonum ársins á Akureyri 2018

Silvía Rán í öđru sćti hjá íţróttakonum ársins á Akureyri 2018 Kjöri íţróttamanna Akureyrar var lýst í Hofi í gćr viđ hátíđlega athöfn og var íshokkíkonan

Silvía Rán í öđru sćti hjá íţróttakonum ársins á Akureyri 2018

Íţróttafólk Akureyrar 2018 (mynd: Ţórir Tryggva)
Íţróttafólk Akureyrar 2018 (mynd: Ţórir Tryggva)

Kjöri íţróttamanna Akureyrar var lýst í Hofi í gćr viđ hátíđlega athöfn og var íshokkíkonan Silvía Rán Björgvinsdóttir úr SA í 2. sćti. Silvía bćtti ţar međ enn einni rósinni í hnappagatiđ hjá sér en ţetta eru fimmtu verđlaunin sem hún hlýtur fyrir frammistöđu sína á árinu 2018. Hún var valinn besti sóknarmađur Heimsmeistaramótsins á Spáni, valin íshokkíkona íshokkídeildarinnar, íshokkíkona ársins hjá ÍHÍ, íţróttakona SA og svo núna í 2. sćti í Íţróttakonu Akureyrar. Viđ óskum Silvíu hjartanlega til hamingju međ ţessa viđurkenningu.

Skautafélag Akureyrar fékk einnig viđurkenningu viđ sama tilefni fyrir Íslandsmeistara- og landsliđsfólk sitt á árinu og átti flest verđlaun ţar eins og áđur en Íslandsmeistararnir voru 84 talsins og landsliđfólkiđ 31. Ólöf Björk Sigurđardóttir tók viđ viđurkenningunum fyrir hönd Skautafélagsins undir dynjandi lópaklappi viđstaddra enda árangurinn á árinu 2018 hjá íţróttafólki Skautafélagsins alveg einstaklega góđur.


  • Sahaus3