Sigur í fyrsta leik

Sigur í fyrsta leik Fyrsti leikur meistaraflokks kvenna fór fram í Egilshöll í dag ţar sem SA mćtti nýju liđi Fjölnis. Reykjavíkurliđin tvö leika nú ekki

Sigur í fyrsta leik

Fyrsti leikur meistaraflokks kvenna fór fram í Egilshöll í dag ţar sem SA mćtti nýju liđi Fjölnis. Reykjavíkurliđin tvö leika nú ekki lengur saman heldur tefla fram tveimur liđum. Nokkrar breytingar hafa orđiđ á liđi SA ţar sem nokkrir reynsluboltar leika nú ekki međ (hvađ sem síđar verđur) en Saga Blöndal, Alda Ólína Arnarsdóttir, Diljá Sif Björgvinsdóttir og Védís Valdemarsdóttir spila nú aftur međ liđinu eftir mislanga dvöl međ öđrum liđum. Leiknum lauk međ 5:3 sigri SA.

Fyrsta mark SA kom eftir tćpa eina og hálfa mínútu ţegar Ragga kom pekkinum í netiđ eftir stođsendingu frá Arndísi. Ţegar um fimm og hálf mínúta var eftir af fyrstu lotu skorađi svo Diljá eftir stođsendingu frá Kolbrúnu og Ingu. SA stúlkur sóttu mest alla lotuna. 

Fjölnisstúlkur komu ákveđnari til leiks í annarri lotu en ţađ var samt Védís sem kom SA ţremur mörkum yfir í upphafi lotunnar, Eva og María áttu stođsendingu. Fjölnir hélt áfram ađ sćkja stíft og náđu ađ minnka muninn í 1:3 ţegar lotan var rúmlega hálfnuđ. Ţćr bćttu síđan öđru marki viđ ţegar rúmar 5 mínútur voru eftir af lotunni og stađan 2:3 og ţannig var stađan í lok lotunnar.

Stelpurnar komu ákveđnar inn í ţriđju lotuna og náđu ađ skora snemma í lotunni ţrátt fyrir ađ vera leikmanni fćrri. Ţađ var Kolbrún sem kom pekkinum í netiđ međ stođsendingu frá Jónínu. Ţegar leikhlutinn var tćplega hálfnađur skorađi Diljá fimmta mark SA stúlkna međ glćsilegu skoti. Stođsendingu átti Kolbrún. Fjölnisstúlkur náđu ađ minnka muninn í 3:5 ţegar fjórar og hálf mínúta voru til leiksloka og urđu ţađ lokatölur í leiknum.

SA spilađi í heildina nokkuđ vel ţó ţađ hafi komiđ slćmur kafli í annarri lotu. Línurnar eru ađ slípast saman og verđur gaman ađ sjá hvernig framhaldiđ verđur. Ţađ er jákvćtt ađ ţađ skuli nú aftur vera ţrjú liđ í meistaraflokki kvenna ţví ţađ merkir vonandi uppgangi í kvennahokkíinu. Rúnar F Rúnarsson ţjálfari sagđi eftir leikinn ađ ţetta hefđi veriđ frábćr sigur liđsheildarinnar. Hann sagđi ađ liđiđ hefđi spilađ jafnt á öllum línum og allar stađiđ sig međ prýđi. Ţćr hafi fariđ eftir skipulagi dagsins og bakkađ hverja ađra upp í ţau fáu skipti sem einhver gerđi mistök.

Mörk (stođsendingar): Kolbrún 1 (2), Diljá 2, Ragga 1, Védís 1, Arndís (1), Inga (1), Eva (1), María (1) og Jónína (1).

Birta stóđ í markinu allan leikinn.


  • Sahaus3